Finnur Tómas í hóp gegn Val en Kjartan Henry bíður svars úr covid-prófi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2021 11:42 Finnur Tómas Pálmason gæti leikið sinn fyrsta leik í sumar þegar KR tekur á móti Val á Meistaravöllum í kvöld. vísir/hulda margrét Finnur Tómas Pálmason verður í leikmannahópi KR gegn Val í stórleik 4. umferðar í Pepsi Max-deild karla í kvöld en óvíst er hvort Kjartan Henry Finnbogason geti tekið þátt. „Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
„Finnur Tómas verður í hóp en ég veit ekki með Kjartan. Hann fer í seinna covid-prófið sitt í dag. Hann hefur verið sóttkví í fimm daga og við höfum ekki enn fengið svar og það veltur allt á því,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, í samtali við Vísi í dag. Finnur Tómas kom til KR á láni frá Norrköping en Kjartan Henry skrifaði undir þriggja ára samning við KR-inga í síðustu viku eftir að hafa fengið sig lausan frá Esbjerg í Danmörku. Grétar Snær Gunnarsson fór af velli í hálfleik í 1-1 jafnteflinu við Fylki í síðustu umferð. „Það voru smávægileg meiðsli, stífleiki í nára. En hann hefur æft með okkur og er í fínu lagi,“ sagði Rúnar. Hann hlakkar til leiksins í kvöld, gegn erkifjendunum og Íslandsmeisturum. „Það er alltaf gaman að spila við Val. Þetta eru alltaf hörkuleikir. Það er mikill rígur milli þessara félaga og hefur alltaf verið,“ sagði Rúnar. Valur vann KR á Meistaravöllum í miklum markaleik á síðasta tímabili, 4-5, en KR vann Val á Hlíðarenda, 0-1. Leikur KR og Vals hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leik KR og Vals og hina þrjá leiki kvöldsins hefst klukkan 18:30. Leikirnir verða svo gerðir upp Pepsi Max Stúkunni. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00 „Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01 KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17 Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44 Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16 Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Sjá meira
Rúnar getur nú stillt upp sömu framlínu og síðast þegar KR vann tvöfalt Eftir komu Kjartans Henrys Finnbogasonar getur KR nú stillt upp sömu framlínu og þegar liðið varð síðast tvöfaldur meistari fyrir áratug. 12. maí 2021 14:00
„Ég er ekki í þessu til að eignast vini“ „Ég elska KR og mun gera allt sem ég get til að liðið njóti velgengni,“ segir Kjartan Henry Finnbogason sem lendir á Íslandi í dag. Eftir stormasaman vetur í Danmörku ætlar hann sér að raða inn mörkum fyrir KR á komandi mánuðum og árum. 12. maí 2021 13:01
KR staðfestir komu Kjartans Henrys Kjartan Henry Finnbogason hefur skrifað undir þriggja ára samning við KR. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins sem hann lék síðast með 2014. 12. maí 2021 09:17
Kjartan Henry laus allra mála hjá Esbjerg og á heimleið Kjartan Henry Finnbogason hefur leikið sinn síðasta leik fyrir danska B-deildarliðið Esbjerg og er á heimleið. 11. maí 2021 10:44
Finnur Tómas lánaður til KR Finnur Tómas Pálmason mun spila með KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta í sumar en hann kemur á láni frá Norrköping. 6. maí 2021 08:16