Segja trúverðugleika markmannsþjálfara Arsenal hafa dvínað vegna frammistöðu Leno og kaupanna á Rúnari Alex Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2021 07:01 Iñaki Caña ásamt Bernd Leno, Matt Macey og Rúnari Alex Rúnarssyni. Stuart MacFarlane/Getty Images The Athletic fjallaði um vandræði enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal á dögunum. Þau eru fjölmörg og mun taka sinn tíma að koma liðinu á réttan kjöl á ný. Rúnar Alex Rúnarsson er nefndur í greininni þar sem markmannsþjálfari liðsins fær heldur betur á baukinn fyrir frammistöðu Bernd Leno á tímabilinu sem og að hafa sannfært Mikel Arteta, þjálfara liðsins, um að festa kaup á íslenska landsliðsmarkverðinum. Farið er gaumgæfilega yfir hvað hefur farið úrskeiðis hjá enska félaginu, hverjar ástæðurnar gætu verið og hvað þarf að laga. Síðan Arteta tók við hefur hann fengið að ráða þá þjálfara sem hann vill og stjórnar hann í raun eins miklu og mögulegt er. Talið er að mögulega séu Arteta og Edu, tæknilegur ráðgjafi félagsins, ekki nægilega reynslumiklir fyrir félag af þessari stærðargráðu. Þá er nefnt hvernig félagið er að reyna spara á ákveðnum sviðum til að eyða enn meira á öðrum. Til að mynda með því að segja 55 starfsmönnum upp síðasta sumar vegna kórónufaraldursins en festa svo kaup á Thomas Partey fyrir 50 milljónir evra. Heimildir Athletic telja að David Luiz, Willian, Bernd Leno, Granit Xhaka og Hector Bellerin vilji allir yfirgefa félagið í sumar. Þá hafa sumar ákvarðanir Arteta orsakað undrun þeirra sem koma að liðinu, til dæmis þegar hann ákvað að spila Emile Smith Rowe sem falskri níu í fyrri leiknum gegn Villareal. Frammistaða þýska markvarðarins er svo ein af ástæðum þess að orðspor og trúverðugleiki hins 45 ára gamla Iñaki Caña, markmannsþjálfara félagsins, fer minnkandi dag frá degi. Arteta gaf Caña fullt traust eftir að sótt landa sinn til Brentford. Var reynslumiklum þjálfurum á borð við Sal Bibbo og Andy Woodman sagt upp svo Caña gæti mótað þjálfun markvarða Arsenal algjörlega eftir sínu höfði. Bernd Leno hefur ekki átt sjö dagana sæla á þessari leiktíð.EPA-EFE/ANDY RAIN Þar kemur Rúnar Alex Rúnarsson til sögunnar en hann og Caña unnu saman hjá Nordsjælland í Danmörku á sínum tíma. Caña sannfærði Arteta um að festa kaup á Rúnari Alex eftir að Emi Martinez var seldur til Aston Villa. Í greininni er sagt að Rúnar Alex hafi lítið fengið að spila og lítið sýnt þegar hann spilar. Mögulegt sé að Arteta sé hættur að treysta landa sínum í sömu blindi og í upphafi sambands þeirra. Sometimes Arsenal seem miles away but in football things can move quickly when you get decisions right. Here is a look at the main issues and what might help them to act smarter ahead of the summer. With @gunnerblog and @David_Ornstein https://t.co/4mYGmIcoo4— Amy Lawrence (@amylawrence71) May 12, 2021 Að lokum er tekið fram að vandamál Arsenal séu margslungin og það verði hægara sagt en gert að laga þau. Til þess mun félagið þurfa að eyða töluvert af fjármagni. Það er ef það vill blanda sér í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar aftur á næstunni. Arsenal er sem stendur í 8. sæti ensku úrvalsdeildinni að loknum 36 leikjum með 55 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson er nefndur í greininni þar sem markmannsþjálfari liðsins fær heldur betur á baukinn fyrir frammistöðu Bernd Leno á tímabilinu sem og að hafa sannfært Mikel Arteta, þjálfara liðsins, um að festa kaup á íslenska landsliðsmarkverðinum. Farið er gaumgæfilega yfir hvað hefur farið úrskeiðis hjá enska félaginu, hverjar ástæðurnar gætu verið og hvað þarf að laga. Síðan Arteta tók við hefur hann fengið að ráða þá þjálfara sem hann vill og stjórnar hann í raun eins miklu og mögulegt er. Talið er að mögulega séu Arteta og Edu, tæknilegur ráðgjafi félagsins, ekki nægilega reynslumiklir fyrir félag af þessari stærðargráðu. Þá er nefnt hvernig félagið er að reyna spara á ákveðnum sviðum til að eyða enn meira á öðrum. Til að mynda með því að segja 55 starfsmönnum upp síðasta sumar vegna kórónufaraldursins en festa svo kaup á Thomas Partey fyrir 50 milljónir evra. Heimildir Athletic telja að David Luiz, Willian, Bernd Leno, Granit Xhaka og Hector Bellerin vilji allir yfirgefa félagið í sumar. Þá hafa sumar ákvarðanir Arteta orsakað undrun þeirra sem koma að liðinu, til dæmis þegar hann ákvað að spila Emile Smith Rowe sem falskri níu í fyrri leiknum gegn Villareal. Frammistaða þýska markvarðarins er svo ein af ástæðum þess að orðspor og trúverðugleiki hins 45 ára gamla Iñaki Caña, markmannsþjálfara félagsins, fer minnkandi dag frá degi. Arteta gaf Caña fullt traust eftir að sótt landa sinn til Brentford. Var reynslumiklum þjálfurum á borð við Sal Bibbo og Andy Woodman sagt upp svo Caña gæti mótað þjálfun markvarða Arsenal algjörlega eftir sínu höfði. Bernd Leno hefur ekki átt sjö dagana sæla á þessari leiktíð.EPA-EFE/ANDY RAIN Þar kemur Rúnar Alex Rúnarsson til sögunnar en hann og Caña unnu saman hjá Nordsjælland í Danmörku á sínum tíma. Caña sannfærði Arteta um að festa kaup á Rúnari Alex eftir að Emi Martinez var seldur til Aston Villa. Í greininni er sagt að Rúnar Alex hafi lítið fengið að spila og lítið sýnt þegar hann spilar. Mögulegt sé að Arteta sé hættur að treysta landa sínum í sömu blindi og í upphafi sambands þeirra. Sometimes Arsenal seem miles away but in football things can move quickly when you get decisions right. Here is a look at the main issues and what might help them to act smarter ahead of the summer. With @gunnerblog and @David_Ornstein https://t.co/4mYGmIcoo4— Amy Lawrence (@amylawrence71) May 12, 2021 Að lokum er tekið fram að vandamál Arsenal séu margslungin og það verði hægara sagt en gert að laga þau. Til þess mun félagið þurfa að eyða töluvert af fjármagni. Það er ef það vill blanda sér í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar aftur á næstunni. Arsenal er sem stendur í 8. sæti ensku úrvalsdeildinni að loknum 36 leikjum með 55 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira