Grunaður morðingi lagði á flótta með tígrisdýr í bílnum Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2021 07:33 Victor Hugo Cuevas var ákærður fyrir morð í nóvember síðastliðinn, en var sleppt gegn tryggingu. Hann er nú aftur í haldi lögreglu. lögregla í houston/twitter Lögregla í Houston í Texas hefur handtekið 26 ára mann sem grunaður er um morð eftir að hann lagðist á flótta með tígrisdýr í bílnum sínum. Tígrisdýrsins er enn leitað. Íbúar í hverfi í vesturhluta Houston höfðu samband við lögreglu og tilkynntu um að tígrisdýr gengi laust í garði í íbúahverfi. Hinn grunaði, Victor Hugo Cuevas, hafi á sínum tíma verið sleppt gegn tryggingu, á meðan réttarhalda er beðið að því er segir í frétt CNN. Lögreglumaður á frívakt hélt að umræddu húsi til að ræða við Cuevas, en þegar lögregla mætti á staðinn tók hinn grunaði tígrisdýrið, kom því fyrir í hvítum sendibíl sínum og keyrði á brott í skyndi. UPDATE: Victor Hugo Cuevas, 26, is charged with felony evading arrest for fleeing from HPD patrol officers this morning. Attached is a 2017 booking photo. If you see him, call @CrimeStopHOU at 713-222-TIPS.The tiger portion of the investigation is continuing.#hounews https://t.co/8tI5FeZvJH pic.twitter.com/XCo9rvXOHI— Houston Police (@houstonpolice) May 10, 2021 Myndbönd af tígrisdýrinu þar sem það gengur laust hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum eftir að málið kom upp. Apparently there's a tiger loose on my parents' West Houston street? pic.twitter.com/TgdIiPSPKx— robwormald (@robwormald) May 10, 2021 Ron Borza, lögreglustjóri í Houston, sagði á fréttamannafundi í gær að eftirförin hafi verið stutt eftir að Cuevas flúði af vettvangi. Var hinn grunaði handtekinn, en ekki sé vitað hvar tígrisdýrið haldi til. Lögregla fékk ábendingu um að Cuevas hafi einnig haldið fjölda apa á heimili sínu, en samkvæmt lögum í Texas er slíkt ekki ólöglegt. Þó gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm hundruð dala sekt, rúmlega 60 þúsund krónur, fyrir að vera með tígrisdýr á heimili sínu. Verjandi Cuevas segir skjólstæðing sinn ekki vera eiganda tígrisdýrsins, og að hann vilji gera allt sem að í sínu valdi standi til að hafa uppi á dýrinu. Bandaríkin Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Íbúar í hverfi í vesturhluta Houston höfðu samband við lögreglu og tilkynntu um að tígrisdýr gengi laust í garði í íbúahverfi. Hinn grunaði, Victor Hugo Cuevas, hafi á sínum tíma verið sleppt gegn tryggingu, á meðan réttarhalda er beðið að því er segir í frétt CNN. Lögreglumaður á frívakt hélt að umræddu húsi til að ræða við Cuevas, en þegar lögregla mætti á staðinn tók hinn grunaði tígrisdýrið, kom því fyrir í hvítum sendibíl sínum og keyrði á brott í skyndi. UPDATE: Victor Hugo Cuevas, 26, is charged with felony evading arrest for fleeing from HPD patrol officers this morning. Attached is a 2017 booking photo. If you see him, call @CrimeStopHOU at 713-222-TIPS.The tiger portion of the investigation is continuing.#hounews https://t.co/8tI5FeZvJH pic.twitter.com/XCo9rvXOHI— Houston Police (@houstonpolice) May 10, 2021 Myndbönd af tígrisdýrinu þar sem það gengur laust hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum eftir að málið kom upp. Apparently there's a tiger loose on my parents' West Houston street? pic.twitter.com/TgdIiPSPKx— robwormald (@robwormald) May 10, 2021 Ron Borza, lögreglustjóri í Houston, sagði á fréttamannafundi í gær að eftirförin hafi verið stutt eftir að Cuevas flúði af vettvangi. Var hinn grunaði handtekinn, en ekki sé vitað hvar tígrisdýrið haldi til. Lögregla fékk ábendingu um að Cuevas hafi einnig haldið fjölda apa á heimili sínu, en samkvæmt lögum í Texas er slíkt ekki ólöglegt. Þó gæti hann átt yfir höfði sér allt að fimm hundruð dala sekt, rúmlega 60 þúsund krónur, fyrir að vera með tígrisdýr á heimili sínu. Verjandi Cuevas segir skjólstæðing sinn ekki vera eiganda tígrisdýrsins, og að hann vilji gera allt sem að í sínu valdi standi til að hafa uppi á dýrinu.
Bandaríkin Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fjögur fyrirtæki hafa sótt um leyfi til að stunda hvalveiðar Innlent Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira