Hjalti: Eins og leikur í úrslitakeppni Gunnar Gunnarsson skrifar 10. maí 2021 22:11 Hjalti Þór er með Keflavík á toppnum. vísir/vilhelm Hjalti Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, sagði sitt lið hafa þurft að hafa fyrir hlutunum í 62-74 sigri á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik í kvöld. Keflavík vann deildakeppnina með yfirburðum en Höttur féll. „Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“ Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
„Þetta var eins og að spila leik í úrslitakeppni, það er sagt þar sé leyfð meiri harka svo það er veganesti fyrir okkur inn í hana að hafa fengið alvöru leik gegn liði sem barðist fyrir lífi sínu. Höttur spilaði mjög fast, við höndluðum það illa í fyrri hálfleik en betur í seinni. Mér finnst rosalega sárt að sjá Hött fara niður með þetta gott lið sem verðskuldar að vera í úrvalsdeild. En við komum í alla leiki til að vinna og vorum flottir í seinni hálfleik.“ Keflavík tapaði aðeins tveimur leikjum, var fyrir nokkru búið að tryggja sér deildarmeistaratitilinn og endaði með tólf stiga forskot á Þór Þorlákshöfn. Aðspurður svaraði Hjalti að hann hefði þegið þægilegri lokaleik fyrir úrslitakeppnina. „Við vorum meðvitaðir um í hvernig leik við færum. Sem betur fer tórðu menn út leikinn og það er enginn meiddur.“ Keflavík mætir Tindastóli í átta liða úrslitum. „Það verður gaman að fara norður. Þetta verður hörkurimma eins og allar viðureignir í átta liða úrslitum.“ Hann segir yfirburðina í deildinni ekki þýða að Keflavík eigi auðvelda leiki í vændum. „Við vorum klárlega sterkasta liðið í deildinni en úrslitakeppnin er annað mót með annarri umgjörð og fleiru. Það er spurning hvernig menn takast á við það en verður gaman að glíma við þá áskorun.“
Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55 Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Leik lokið: Höttur - Keflavík 62-74 | Hattarmenn fallnir Eftir tap gegn deildarmeisturum Keflavíkur á heimavelli eru Hattarmenn fallnir úr deild þeirra bestu. 10. maí 2021 20:55