Drottningin látin fáeinum vikum eftir lát konungsins Atli Ísleifsson skrifar 30. apríl 2021 07:42 Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Twitter Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu, drottning Súlúmanna í Suður-Afríku, er látin, 65 ára að aldri. Hún lést einungis fáeinum vikum eftir að eiginmaður hennar, Goodwill Zwelithini konungur, lést. Zwelithini andaðist 12. mars síðastliðinn, 72 ára að aldri. Ein sex eiginkvenna konungsins tók þá við völdum og skyldum konungborins þjóðhöfðingja Súlúmanna, en sá er leiðtogi stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku og hefur almennt haft mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Goodwill Zwelithini var afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu drottning var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir lát eiginmanns síns, en í morgun greindi Mangosuthu Buthelezi, sem gegnir ígildi embættis forsætisráðherra Súlúmanna, frá því að drottningin væri látin. „Við erum orðlaus, þetta kom mjög á óvart.“ Talið er að hinn 46 ára Misuzulu Zulu prins, elsti sonur Dlamini Zulu, muni nú taka við embætti konungs Súlúmanna. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, minnist hinnar drottningarinnar á Twitter þar sem hann sendir samúðarkveðjur til konungskjölfskyldunnar og þjóð Súlúmanna. Personally and on behalf of government and all South Africans, I offer my sincerest condolences to the Royal Family and the Zulu nation. We extend our thoughts, prayers and hearts once more to the Royal Family who, in the midst of mourning the passing of the beloved King, pic.twitter.com/OU1VzioZF5— Cyril Ramaphosa #StaySafe (@CyrilRamaphosa) April 30, 2021 Andlát Suður-Afríka Kóngafólk Tengdar fréttir Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Zwelithini andaðist 12. mars síðastliðinn, 72 ára að aldri. Ein sex eiginkvenna konungsins tók þá við völdum og skyldum konungborins þjóðhöfðingja Súlúmanna, en sá er leiðtogi stærsta þjóðarbrots Suður-Afríku og hefur almennt haft mikil áhrif á samfélag sinna manna í landinu. Súlúmenn telja um ellefu milljónir, eða um átján prósent suður-afrísku þjóðarinnar. Goodwill Zwelithini var afkomandi Cetshwayo konungs sem leiddi þjóð Súlúmanna í stríðinu við Breta árið 1879. Zwelithini settist á konungsstól árið 1968 þegar faðir hans lést. Shiyiwe Mantfombi Dlamini Zulu drottning var lögð inn á sjúkrahús skömmu eftir lát eiginmanns síns, en í morgun greindi Mangosuthu Buthelezi, sem gegnir ígildi embættis forsætisráðherra Súlúmanna, frá því að drottningin væri látin. „Við erum orðlaus, þetta kom mjög á óvart.“ Talið er að hinn 46 ára Misuzulu Zulu prins, elsti sonur Dlamini Zulu, muni nú taka við embætti konungs Súlúmanna. Cyril Ramaphosa, forseti Suður-Afríku, minnist hinnar drottningarinnar á Twitter þar sem hann sendir samúðarkveðjur til konungskjölfskyldunnar og þjóð Súlúmanna. Personally and on behalf of government and all South Africans, I offer my sincerest condolences to the Royal Family and the Zulu nation. We extend our thoughts, prayers and hearts once more to the Royal Family who, in the midst of mourning the passing of the beloved King, pic.twitter.com/OU1VzioZF5— Cyril Ramaphosa #StaySafe (@CyrilRamaphosa) April 30, 2021
Andlát Suður-Afríka Kóngafólk Tengdar fréttir Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Konungur Súlúmanna fallinn frá Goodwill Zwelithini, konungur Súlúmanna í Suður-Afríki, er látinn, 72 ára að aldri. Hann lést á sjúkrahúsi þar sem hann hafði notið aðhlynningar að undanförnu vegna einkenna sykursýki. 12. mars 2021 12:09