Búddastellingin hans Baldurs stal senunni í Domino´s Körfuboltakvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2021 13:30 Baldur Ragnarsson í búddastellingunni í leikhléi Tindastóls á úrslitastundu í leiknum á móti gömlu lærisveinum Baldurs í Þór frá Þorlákshöfn. Stöð 2 Sport Baldur Þór Ragnarsson er búinn að stýra Tindastólsliðinu til sigurs í fyrstu tveimur leikjunum eftir kórónuveirustopp. Það var þó enn á ný leikhlé hans sem var mikið í umræðunni í uppgjöri Domino´s Körfuboltakvölds í gærkvöldi. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var í viðtali í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir sigur hans mann í Njarðvík í gær. Viðar klikkar sjaldnast í viðtölum og svo var heldur ekki í gær. Það var sérstaklega skot hans í enda viðtalsins sem vakti hlátur í settinu. „Kannski að fá Benna Gum til að setjast í búddastellinguna hans Baldurs þá fer ég að horfa á þetta á eftir,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson léttur í lok viðtalsins. „Ég ætlaði ekki að segja neitt í þessu viðtali af því að ég vissi að þá kæmi eitthvað. Ég sagði ekki neitt en samt þurfti hann að koma mér að hérna,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Umrædd búddastelling Baldurs var síðan tekin fyrir seinna í Domino´s Körfuboltakvöldi. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Búddastelling Baldurs „Viðar Örn kom inn á þetta í byrjun í þessarar útsendingar. Það er þessi stelling hans Baldurs (Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls) í stöðunni 88-87. Þessi jógastelling fyrir framan liðið sitt. Hafið þið séð þjálfara sitja svona áður,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson sérfræðinga sína. „Kannski hefur Sævar séð þetta en ég hef ekki séð þetta,“ sagði Benedikt Guðmundsson en Sævar hafði bara séð slíkt í jógamyndböndum. „Hvað er að manninum,“ spurði Sævar Sævarsson hlæjandi. „Það er samt svo gaman þegar einhver er svona öðruvísi. Það var allt í einu eins og það væri komin bein útsending úr Frístund. Baldur er að koma með öðruvísi nálgun á þetta. Hann er með búddastellinguna og allir eiga að snerta spjaldið. Það er bara hending ef hann er í skóm og sokkum þegar hann er að þjálfa. Ég hef gaman af einhverju svona öðruvísi,“ sagði Benedikt. „Maður lifir fyrir að fylgjast með einhverju sem er skrýtið og þetta er svo sannarlega mjög skrýtið,“ sagði Sævar. Það má sjá umfjöllunina og búddastellinguna hans Baldurs í myndbandinu hér fyrir ofan. Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var í viðtali í Domino´s Körfuboltakvöldi eftir sigur hans mann í Njarðvík í gær. Viðar klikkar sjaldnast í viðtölum og svo var heldur ekki í gær. Það var sérstaklega skot hans í enda viðtalsins sem vakti hlátur í settinu. „Kannski að fá Benna Gum til að setjast í búddastellinguna hans Baldurs þá fer ég að horfa á þetta á eftir,“ sagði Viðar Örn Hafsteinsson léttur í lok viðtalsins. „Ég ætlaði ekki að segja neitt í þessu viðtali af því að ég vissi að þá kæmi eitthvað. Ég sagði ekki neitt en samt þurfti hann að koma mér að hérna,“ sagði Benedikt Guðmundsson. Umrædd búddastelling Baldurs var síðan tekin fyrir seinna í Domino´s Körfuboltakvöldi. Klippa: Dominos Körfuboltakvöld: Búddastelling Baldurs „Viðar Örn kom inn á þetta í byrjun í þessarar útsendingar. Það er þessi stelling hans Baldurs (Ragnarssonar, þjálfara Tindastóls) í stöðunni 88-87. Þessi jógastelling fyrir framan liðið sitt. Hafið þið séð þjálfara sitja svona áður,“ spurði Kjartan Atli Kjartansson sérfræðinga sína. „Kannski hefur Sævar séð þetta en ég hef ekki séð þetta,“ sagði Benedikt Guðmundsson en Sævar hafði bara séð slíkt í jógamyndböndum. „Hvað er að manninum,“ spurði Sævar Sævarsson hlæjandi. „Það er samt svo gaman þegar einhver er svona öðruvísi. Það var allt í einu eins og það væri komin bein útsending úr Frístund. Baldur er að koma með öðruvísi nálgun á þetta. Hann er með búddastellinguna og allir eiga að snerta spjaldið. Það er bara hending ef hann er í skóm og sokkum þegar hann er að þjálfa. Ég hef gaman af einhverju svona öðruvísi,“ sagði Benedikt. „Maður lifir fyrir að fylgjast með einhverju sem er skrýtið og þetta er svo sannarlega mjög skrýtið,“ sagði Sævar. Það má sjá umfjöllunina og búddastellinguna hans Baldurs í myndbandinu hér fyrir ofan.
Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Tindastóll Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Sjá meira