Drottningarmaður í tæp sjötíu ár Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. apríl 2021 20:00 Filippus og Elísabet á demantsbrúðkaupsafmæli sínu árið 2007. Getty/Tim Graham Filippus Bretaprins lést í morgun, 99 ára að aldri. Margir syrgja prinsinn, sem var giftur Elísabetu drottningu í 73 ár. Filippus hefði orðið hundrað ára í júní en hann lætur eftir sig fjögur börn, átta barnabörn og tíu barnabarnabörn. Enginn hefur lengur gegnt hlutverki maka konungs eða drottningar í sögu Bretlands. Prinsinn þjónaði í sjóhernum í seinni heimsstyrjöld og beitti sér síðustu áratugi í þágu íþrótta, hreyfingar barna og vísinda svo fátt eitt sé nefnt. Flaggað var í hálfa stöng víðs vegar innan sem utan Bretlands í dag vegna andláts Filippusar og fjöldi lagði leið sína að Windsor-kastala, þar sem hann lést, og skildi eftir blómvendi. „Hann var augljóslega þjóðargersemi, maðurinn. Filippus fékk okkur til að hlæja, hann var bráðgáfaður og stórmenni. Það var fallegt að fylgjast með sambandi hans við drottninguna og hann skipti þjóðina miklu máli,“ sagði Lundúnabúinn Alice Tharme við AP-fréttaveituna. Breskir ráðamenn sem og aðrir minntust prinsins í ræðum og tilkynningum í dag. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði Filippusar verða minnst fyrir stuðning við drottninguna og þjónustu við þjóðina. "Prince Philip earned the affection of generations here in the United Kingdom, across the Commonwealth and around the world"Prime Minister Boris Johnson pays tribute to the Duke of Edinburgh, who has died aged 99https://t.co/N3GMfUBjjk pic.twitter.com/oKlZ1SuGgS— BBC Breaking News (@BBCBreaking) April 9, 2021 „Hann hjálpaði til við að stýra konungsfjölskyldunni og krúnunni og kom að því að gera stofnunina bráðnauðsynlega fyrir bresku þjóðina,“ sagði Johnson. President Trump and I extend our deepest condolences to Her Majesty the Queen, the Royal Family, and the people of Great Britain as the world mourns the loss of Prince Philip.— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) April 9, 2021 Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Filippus prins er látinn Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar er látinn. Hann lést í morgun í Windsor-kastala að því er segir í tilkynningu frá bresku konungshöllinni. Hann varð 99 ára. 9. apríl 2021 11:09 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Filippus hefði orðið hundrað ára í júní en hann lætur eftir sig fjögur börn, átta barnabörn og tíu barnabarnabörn. Enginn hefur lengur gegnt hlutverki maka konungs eða drottningar í sögu Bretlands. Prinsinn þjónaði í sjóhernum í seinni heimsstyrjöld og beitti sér síðustu áratugi í þágu íþrótta, hreyfingar barna og vísinda svo fátt eitt sé nefnt. Flaggað var í hálfa stöng víðs vegar innan sem utan Bretlands í dag vegna andláts Filippusar og fjöldi lagði leið sína að Windsor-kastala, þar sem hann lést, og skildi eftir blómvendi. „Hann var augljóslega þjóðargersemi, maðurinn. Filippus fékk okkur til að hlæja, hann var bráðgáfaður og stórmenni. Það var fallegt að fylgjast með sambandi hans við drottninguna og hann skipti þjóðina miklu máli,“ sagði Lundúnabúinn Alice Tharme við AP-fréttaveituna. Breskir ráðamenn sem og aðrir minntust prinsins í ræðum og tilkynningum í dag. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, sagði Filippusar verða minnst fyrir stuðning við drottninguna og þjónustu við þjóðina. "Prince Philip earned the affection of generations here in the United Kingdom, across the Commonwealth and around the world"Prime Minister Boris Johnson pays tribute to the Duke of Edinburgh, who has died aged 99https://t.co/N3GMfUBjjk pic.twitter.com/oKlZ1SuGgS— BBC Breaking News (@BBCBreaking) April 9, 2021 „Hann hjálpaði til við að stýra konungsfjölskyldunni og krúnunni og kom að því að gera stofnunina bráðnauðsynlega fyrir bresku þjóðina,“ sagði Johnson. President Trump and I extend our deepest condolences to Her Majesty the Queen, the Royal Family, and the people of Great Britain as the world mourns the loss of Prince Philip.— MELANIA TRUMP (@MELANIATRUMP) April 9, 2021
Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Elísabet II Bretadrottning Tengdar fréttir Filippus prins er látinn Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar er látinn. Hann lést í morgun í Windsor-kastala að því er segir í tilkynningu frá bresku konungshöllinni. Hann varð 99 ára. 9. apríl 2021 11:09 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Húsfélag sektaði íbúa um 10 þúsund vegna of lélegra sameignarþrifa Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Rjúfa tólf vikna múrinn við rannsókn í Neskaupstað Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Fleiri fréttir Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Sjá meira
Filippus prins er látinn Filippus prins, eiginmaður Elísabetar Bretadrottningar er látinn. Hann lést í morgun í Windsor-kastala að því er segir í tilkynningu frá bresku konungshöllinni. Hann varð 99 ára. 9. apríl 2021 11:09