Rúrik fagnar útgáfu myndbands og blæs á slúðursögurnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 9. apríl 2021 13:30 Rúrik Gíslason er byrjaður að gefa út tónlist undir nafninu Rurik. Stefán John Turner Rúrik Gíslason sendi í dag frá sér nýja útgáfu af laginu sínu Older. Lagið og meðfylgjandi myndband var tekið upp í Hörpu tónlistarhúsi. Older (Live at Harpa) er framhald og rólegri útgáfa af laginu Older sem kom út fyrir stuttu og er fyrsta lagið sem listamaðurinn Rurik gefur út. Myndbandið má sjá hér neðar í fréttinni. Hér í þessari útgáfu sameinar hann sína krafta með lækninum og einum bjartasta pródúser landsins, Victori Guðmundsyni eða Doctor Victor. Hann samdi meðal annars eitt vinsælasta lag sumarsins 2019, Sumargleðin. Doctor Victor og Rurik „Older snýst því um mikilvægi þess að hafa gaman og ná því besta úr lífinu. Skilaboðin eru að forðast væntingarnar, gera sittb sta og reyna að hafa gaman af þessu,“ segir Rurik um lagið. „Myndbandið sem fylgir er tekið upp í Eldborg í Hörpunni og samanstendur af frábæru teymi úr bæði tónlist og tökuheiminum til að fanga magnað augnablik og sameiningarboðskap Older,“ segir um myndbandið sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Þar koma fram fjöldi tónlistarmanna og söngvara með fyrrum knattspyrnumanninum. Ástríðan bara leiksýning Rúrik ræddi við Brennsluna á FM957 fyrr í dag og ræddi þar meðal annars um myndbandið og danskeppnina Lets Dance sem hann tekur þátt í. Sögusagnir hafa verið á sveimi um Rúrik og dansfélaga hans Renötu. „Það er á forsíðunum á öllum blöðunum hérna að ég sé að daðra við Renötu og hún sé að daðra við mig,“ segir Rúrik. Síðast i gær hafi verið fjallað um það í stóru blaði að hann gæti ekki haldið höndunum af Renötu. Rúrik segir að samband þeirra sé samt mjög faglegt. „Maðurinn hennar er líka í þáttunum og er topp maður.“ Rúrik segir því að ástríðan á milli þeirra í dansinum sé bara leikþáttur. „Ég skil alveg að þetta lítur þannig út í þáttunum og auðvitað verðum við líka að láta þetta líta þannig út í þáttunum. Í svona dansi, þetta er bara leiksýning.“ Símaviðtalið við Rúrik má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Hann keppir næst í dansinum í kvöld og mun þar vera á skemmtilegum nótum í Quick Step. Tónlist Tengdar fréttir „Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. 23. mars 2021 07:02 Rúrik Gíslason leiðir knattspyrnuumfjöllun Viaplay Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, mun leiða knattspyrnuumfjöllun streymisveitunnar Viaplay á Íslandi frá tímabilinu 2021/2022. 22. febrúar 2021 09:12 Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tónlistarmyndbandinu Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út. 19. febrúar 2021 10:21 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Older (Live at Harpa) er framhald og rólegri útgáfa af laginu Older sem kom út fyrir stuttu og er fyrsta lagið sem listamaðurinn Rurik gefur út. Myndbandið má sjá hér neðar í fréttinni. Hér í þessari útgáfu sameinar hann sína krafta með lækninum og einum bjartasta pródúser landsins, Victori Guðmundsyni eða Doctor Victor. Hann samdi meðal annars eitt vinsælasta lag sumarsins 2019, Sumargleðin. Doctor Victor og Rurik „Older snýst því um mikilvægi þess að hafa gaman og ná því besta úr lífinu. Skilaboðin eru að forðast væntingarnar, gera sittb sta og reyna að hafa gaman af þessu,“ segir Rurik um lagið. „Myndbandið sem fylgir er tekið upp í Eldborg í Hörpunni og samanstendur af frábæru teymi úr bæði tónlist og tökuheiminum til að fanga magnað augnablik og sameiningarboðskap Older,“ segir um myndbandið sem sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Þar koma fram fjöldi tónlistarmanna og söngvara með fyrrum knattspyrnumanninum. Ástríðan bara leiksýning Rúrik ræddi við Brennsluna á FM957 fyrr í dag og ræddi þar meðal annars um myndbandið og danskeppnina Lets Dance sem hann tekur þátt í. Sögusagnir hafa verið á sveimi um Rúrik og dansfélaga hans Renötu. „Það er á forsíðunum á öllum blöðunum hérna að ég sé að daðra við Renötu og hún sé að daðra við mig,“ segir Rúrik. Síðast i gær hafi verið fjallað um það í stóru blaði að hann gæti ekki haldið höndunum af Renötu. Rúrik segir að samband þeirra sé samt mjög faglegt. „Maðurinn hennar er líka í þáttunum og er topp maður.“ Rúrik segir því að ástríðan á milli þeirra í dansinum sé bara leikþáttur. „Ég skil alveg að þetta lítur þannig út í þáttunum og auðvitað verðum við líka að láta þetta líta þannig út í þáttunum. Í svona dansi, þetta er bara leiksýning.“ Símaviðtalið við Rúrik má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Hann keppir næst í dansinum í kvöld og mun þar vera á skemmtilegum nótum í Quick Step.
Tónlist Tengdar fréttir „Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. 23. mars 2021 07:02 Rúrik Gíslason leiðir knattspyrnuumfjöllun Viaplay Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, mun leiða knattspyrnuumfjöllun streymisveitunnar Viaplay á Íslandi frá tímabilinu 2021/2022. 22. febrúar 2021 09:12 Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tónlistarmyndbandinu Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út. 19. febrúar 2021 10:21 Mest lesið Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Lífið „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Lífið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Skellti sér á djammið Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Segir fjölskylduna flutta Lífið Fleiri fréttir HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Man ekki til þess að ég hafi séð betri karldansara í svona þáttum“ „Það er mjög athyglisvert að fylgjast með frammistöðu Rúriks okkar Gíslasonar í þættinum Let´s Dance í Þýskalandi, sem er systurþáttur okkar Allir geta dansað. Mikið óskaplega hlýtur almættið að hafa verið í góðu skapi þegar það bjó til hann Rúrik. Það er ekki nóg að hann lítur út eins og grískur guð úr fornbókmenntunum, heldur er hann líka algert hæfileikabúnt. Ég er búinn að sjá þrjá dansa sem hann hefur dansað í keppninni og eru þeir hver öðrum betur dansaðir,“ segir Jóhann Gunnar Arnarsson, danssérfræðingur, sem hefur verið dómari í þáttunum Allir geta dansað á Stöð 2 undanfarin ár. 23. mars 2021 07:02
Rúrik Gíslason leiðir knattspyrnuumfjöllun Viaplay Rúrik Gíslason, fyrrverandi landsliðsmaður í knattspyrnu, mun leiða knattspyrnuumfjöllun streymisveitunnar Viaplay á Íslandi frá tímabilinu 2021/2022. 22. febrúar 2021 09:12
Rúrik sýnir á sér nýja hlið í fyrsta tónlistarmyndbandinu Tónlistarmaðurinn og læknirinn Victor Guðmundsson og Rúrik Gíslason hafa gefið út sitt fyrsta lag saman og er þetta fyrsta lagið sem Rúrik gefur út. 19. febrúar 2021 10:21