Sáttur með hvernig liðið hefur brugðist við áskorunum tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. apríl 2021 21:25 Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Kevin De Bruyne skoraði fyrra mark Manchester City í 2-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld er liðin mættust í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þá var De Bruyne ein aðalástæða þess að Phil Foden skoraði sigurmark leiksins undir lok leiks. „Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
„Þeir spiluðu mjög vel á milli línanna og ullu okkur miklum vandræðum. Í síðari hálfleik sköpuðum við nóg af færum og áttu að skora fleiri mörk. Það var leiðinlegt þegar þeir komu til baka og jöfnuði en það getur alltaf gerst. Að vera 2-1 yfir er erfitt en við náðum allavega markinu og erum yfir fyrir síðari leikinn,“ sagði Belginn að leik loknum. Man City er 2-1 yfir fyrir síðari leik liðanna sem fer fram eftir viku. Sigurmarkið kom eftir að De Bruyne gaf á İlkay Gündoğan sem lagði boltann upp á Phil Foden sem skoraði markið sem gæti reynst einkar mikilvægt þegar uppi er staðið. „Ég horfði upp áður en ég fékk boltann. Ég reyni að sjá fyrir mér hvað er að gerast. Ég sá Phil og Gundo báða hlaupa í átt að fjærstönginni svo ég reyndi að lyfta boltanum þangað.“ „Tímabilið byrjaði af miklum krafti í september og hefur ekki stöðvað síðan. Þetta hefur verið ótrúlegt magn af leikjum og liðið hefur brugðist vel við þeim áskorunum sem hafa mætt okkur á þessu tímabili.“ De Bruyne final ball every single time is unbelievable #UCL— Jack Grealish (@JackGrealish) April 6, 2021 „Við erum í góðri stöðu og erum í þeirri forréttindastöðu að vera berjast um alla bikara sem eru í boði. Við reynum undirbúa okkur leik fyrir leik,“ sagði Kevin De Bruyne að lokum í viðtali við BT Sport að loknum 2-1 sigri Manchester City í kvöld. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport Erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira