Koma Sveindísar Jane sögð vera þriðju bestu félagaskiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 11:01 Sveindís Jane Jónsdóttir er á sínu fyrsta tímabili í atvinnumennsku. Hún er aðeins nítján ára gömul en heldur upp á tvítugsafmælið sitt í suamr. Vísir/Vilhelm Tvær íslenskar landsliðskonur eru á nýjum lista yfir bestu félagaskiptin fyrir komandi tímabil í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Leikmennirnir sem um ræðir eru þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir eru báðar að koma til Svíþjóðar úr Pepsi Max deildinni. Sveindís Jane og Hallbera eru í hópi fjölmargra íslenska knattspyrnukvenna sem hafa farið í víking eftir síðasta sumar. Það er mikið búist við af þeim tveimur í Svíþjóð. 15. Hallbera Gísladóttir AIKIsländska backstjärnan blir en viktig kugge i AIK, kan möjligtvis ha seriens bästa vänsterfot. Perfekta inlägg vilket blir ett stort vapen när det kommer till fasta situationer. Man vet vad man får med Gísladóttir på vänsterbackspositionen. pic.twitter.com/GW3GFhZp7D— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 24, 2021 Koma Hallberu til AIK frá Val þykja vera fimmtándu bestu félagsskiptin. „Hún er mögulega með besta vinstri fót deildarinnar. Hún getur spilað mikilvægt hlutverk í föstum leikatriðum. Þú veist hvað þú færð með Hallberu í vinstri bakverði," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir því að setja Hallberu í fimmtánda sætið. Sveindís Jane Jónsdóttir, sem varð Íslandsmeistari með Breiðabliki á síðustu leiktíð, er hins vegar mun ofar eða í þriðja sætinu. Sveindís Jane samdi við þýska stórliðið Wolfsburg en Þjóðverjarnir lánuðu hana strax til Kristianstad. 3. Sveindís Jane Jónsdóttir Kristianstad Supertalangen som redan nu tillhör kategorin en av seriens vassaste spelare ansluter på lån och hon kommer bli livsviktig för fjolårets succélag. Isländskan är snabb, har otäckt långa inkast och är säkerheten själv i avsluten. pic.twitter.com/D3MqVG08QN— Damallsvenskan Nyheter (@damallsvfotboll) March 25, 2021 „Gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður sem er nú kominn í hóp með fljótustu leikmönnum deildarinnar. Hún kemur á láni og verður verður mikilvæg fyrir félagið sem náði frábærum árangri á síðustu leiktíð. Íslendingurinn er fljót, tekur löng innköst og hefur sjálfstraust til að klára færin," segir í rökstuðningi Damallsvenskan Nyheter fyrir vali hennar. Sveindís Jane var með 14 mörk og 12 stoðsendingar á fyrsta og eina tímabili sínu með Breiðabliki á síðasta ári og fékk í framhaldinu sín fyrstu tækifæri með A-landsliðinu þar sem hún skoraði tvö mörk í fyrsta leik. Bestu tvö félagsskiptin þykja koma Johanna Rytting Kaneryd til BK Häcken frá Rosengård og númer tvö er koma Olivia Schough til Rosengård frá Djurgården.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira