Solskjær kennir þreytu um frammistöðu Man Utd gegn Leicester Arnar Geir Halldórsson skrifar 21. mars 2021 23:00 „Erum of þreyttir“ vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir sitt lið hafa verið þjakað af þreytu í leik liðsins gegn Leicester í 8-liða úrslitum enska bikarsins í dag. Staðan var jöfn í leikhléi, 1-1, en þegar leið á leikinn sigu heimamenn í Leicester fram úr og unnu að lokum 1-3 sigur. „Okkur skorti neistann sem til þarf og það er skiljanlegt. Liðið hefur verið frábært síðustu þrjá til fjóra mánuði. Við höfum spilað á þriggja daga fresti og verið á góðri siglingu. Nú var tankurinn tómur eftir alla þessa leiki og öll þessi ferðalög.“ „Við áttum stórt kvöld í Milan á fimmtudagskvöldið og það tók mikið af okkur, líkamlega. Í dag höfðum við ekki kraftinn, orkuna eða sjálfstraustið,“ segir Solskjær. „Við reyndum hvað við gátum og byrjuðum vel. Stundum getur þú gefið sjálfum þér adrenalínskot með því að ná marki og þú getur harkað í gegnum leiki en við vorum með of marga leikmenn sem hafa spilað of marga leiki og aðra sem hafa ekki spilað nógu marga leiki. Við höfðum ekki nóg til að keppa við erfiðan andstæðing.“ "It has reasons behind it and Bruno has played a lot of football, the boy is not inhuman."Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer defends his team selection in their 3-1 FA Cup quarter-final defeat at Leicester. pic.twitter.com/5RyGQkod9E— Football Daily (@footballdaily) March 21, 2021 „Við vinnum saman og töpum saman. Við erum ekki að benda á einhvern og kenna einhverjum um. Annað markið þeirra var vel gert hjá stráknum en ef við hefðum haft smá orku hefðum við náð honum,“ sagði Solskjær en Man Utd situr í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. „Nú höfum við Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina til að einbeita okkur að. Við hefðum viljað fara á Wembley en nú verðum við að einbeita okkur að okkar verkefnum. Við erum í góðri stöðu í deildinni og viljum bæta okkur,“ sagði Solskjær. Enski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Staðan var jöfn í leikhléi, 1-1, en þegar leið á leikinn sigu heimamenn í Leicester fram úr og unnu að lokum 1-3 sigur. „Okkur skorti neistann sem til þarf og það er skiljanlegt. Liðið hefur verið frábært síðustu þrjá til fjóra mánuði. Við höfum spilað á þriggja daga fresti og verið á góðri siglingu. Nú var tankurinn tómur eftir alla þessa leiki og öll þessi ferðalög.“ „Við áttum stórt kvöld í Milan á fimmtudagskvöldið og það tók mikið af okkur, líkamlega. Í dag höfðum við ekki kraftinn, orkuna eða sjálfstraustið,“ segir Solskjær. „Við reyndum hvað við gátum og byrjuðum vel. Stundum getur þú gefið sjálfum þér adrenalínskot með því að ná marki og þú getur harkað í gegnum leiki en við vorum með of marga leikmenn sem hafa spilað of marga leiki og aðra sem hafa ekki spilað nógu marga leiki. Við höfðum ekki nóg til að keppa við erfiðan andstæðing.“ "It has reasons behind it and Bruno has played a lot of football, the boy is not inhuman."Manchester United manager Ole Gunnar Solskjaer defends his team selection in their 3-1 FA Cup quarter-final defeat at Leicester. pic.twitter.com/5RyGQkod9E— Football Daily (@footballdaily) March 21, 2021 „Við vinnum saman og töpum saman. Við erum ekki að benda á einhvern og kenna einhverjum um. Annað markið þeirra var vel gert hjá stráknum en ef við hefðum haft smá orku hefðum við náð honum,“ sagði Solskjær en Man Utd situr í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar og er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. „Nú höfum við Evrópudeildina og ensku úrvalsdeildina til að einbeita okkur að. Við hefðum viljað fara á Wembley en nú verðum við að einbeita okkur að okkar verkefnum. Við erum í góðri stöðu í deildinni og viljum bæta okkur,“ sagði Solskjær.
Enski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira