Villareal og Ajax örugglega áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 22:11 Ajax er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar. EPA-EFE/ALESSANDRO DELLA VALLE Villareal og Ajax eru öll komin í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir sigra í kvöld. Á Spáni var Dynamo Kíev í heimsókn hjá Villareal. Heimamenn voru með 2-0 forystu frá því í fyrri leik liðanna og gerðu út um einvígið í fyrri hálfleik. Gerard Moreno kom Villareal yfir á 13. mínútu og tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu leiksins. Staðan 2-0 í hálfleik og reyndust það lokatölur leiksins. Villareal vann því einvígið 4-0 og er komið áfram í 8-liða úrslit. Ajax gerði slíkt hið sama en liðið var 3-0 yfir eftir fyrri leik liðsins gegn Young Boys frá Sviss. David Deres skoraði um miðbik fyrri hálfleiks og Dusan Tadic úr vítaspyrnu í upphafi þess síðara. Lokatölur 2-0 og Ajax vinnur einvígið því samtals 5-0. Villareal, Ajax, Slavia Prag, Manchester United, Arsenal, Dinamo Zagreb, Granda og Roma verða í pottinum er dregið verður í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu á morgun. Drátturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Molde úr leik þrátt fyrir sigur á meðan Roma fór örugglega áfram Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem vann Granada 2-1 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Granda vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í 8-liða úrslitin. Þá vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með 5-1. 18. mars 2021 20:01 Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. 18. mars 2021 19:55 Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. 18. mars 2021 20:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Á Spáni var Dynamo Kíev í heimsókn hjá Villareal. Heimamenn voru með 2-0 forystu frá því í fyrri leik liðanna og gerðu út um einvígið í fyrri hálfleik. Gerard Moreno kom Villareal yfir á 13. mínútu og tvöfaldaði forystuna á 36. mínútu leiksins. Staðan 2-0 í hálfleik og reyndust það lokatölur leiksins. Villareal vann því einvígið 4-0 og er komið áfram í 8-liða úrslit. Ajax gerði slíkt hið sama en liðið var 3-0 yfir eftir fyrri leik liðsins gegn Young Boys frá Sviss. David Deres skoraði um miðbik fyrri hálfleiks og Dusan Tadic úr vítaspyrnu í upphafi þess síðara. Lokatölur 2-0 og Ajax vinnur einvígið því samtals 5-0. Villareal, Ajax, Slavia Prag, Manchester United, Arsenal, Dinamo Zagreb, Granda og Roma verða í pottinum er dregið verður í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í hádeginu á morgun. Drátturinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Molde úr leik þrátt fyrir sigur á meðan Roma fór örugglega áfram Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem vann Granada 2-1 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Granda vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í 8-liða úrslitin. Þá vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með 5-1. 18. mars 2021 20:01 Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. 18. mars 2021 19:55 Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. 18. mars 2021 20:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Molde úr leik þrátt fyrir sigur á meðan Roma fór örugglega áfram Björn Bergmann Sigurðarson var í byrjunarliði Molde sem vann Granada 2-1 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Granda vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram í 8-liða úrslitin. Þá vann Roma 2-1 útisigur á Shakhtar Donetsk og einvígið þar með 5-1. 18. mars 2021 20:01
Arsenal áfram þrátt fyrir tap Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar þrátt fyrir 0-1 tap á gegn Olympiacos á heimavelli í kvöld. Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi 3-1 og er því komið áfram. Lokatölur einvígisins 3-1 lærisveinum Mikel Arteta í vil. 18. mars 2021 19:55
Tottenham úr leik eftir ótrúlegt tap gegn Dinamo Zagreb Dinamo Zagreb gerði sér lítið fyrir og sló Tottenham Hotspur út úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 3-0 í framlengdum leik en heimamenn í Zagreb voru 2-0 yfir að loknum venjulegum leiktíma. 18. mars 2021 20:30