Aubameyang á varamannabekk Arsenal vegna agabrots Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. mars 2021 16:16 Aubameyang er á varamannabekk Arsenal í dag. Catherine Ivill/Getty Images Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, er ekki í byrjunarliði liðsins gegn Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann ku vera í agabanni. Arsenal mætir Tottenham Hotspur í slagnum um Norður-Lundúnir í dag. Um er að einn af stærstu nágrannaslögum enskrar knattspyrnu og þó víðar væri leitað. Það kom því verulega á óvart er byrjunarlið dagsins voru birt að Pierre-Emerick Aubameyang – fyrirliði Arsenal – væri ekki meðal þeirra 11 leikmanna sem byrja leikinn. Three changes from Athens... Cedric, Smith Rowe, Lacazette Bellerin, Willian, Aubameyang#ARSTOT | #NorthLondonDerby— Arsenal (@Arsenal) March 14, 2021 Í viðtali fyrir leik staðfesti Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, að hann hefði átt að byrja leikinn en upp hefði komið agamál, lína hafi verið dregin og þeir haldi áfram. „Þetta er ákvörðun sem var tekin eftir að allt er málið varðar og hvað hann gerði var tekið til skoðunar. Flóknara er það ekki,“ sagði Arteta aðspurður hvort hann hefði íhugað að hafa Aubameyang utan hóps. BREAKING: Mikel Arteta confirms Pierre-Emerick Aubameyang has been dropped for the NLD due to disciplinary issues pic.twitter.com/4M8r5DXdij— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2021 Nýverið komst Aubameyang í fréttirnar fyrir að fá sér nýtt húðflúr þegar allar stofur sem sjá um slíkt voru lokaðar í Lundúnum vegna Covid-19. Ekki er vitað hvort þetta tengist því máli. Leikur Arsenal og Tottenham hefst klukkan 16.30 og er í beinni textalýsingu á Vísi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Arsenal mætir Tottenham Hotspur í slagnum um Norður-Lundúnir í dag. Um er að einn af stærstu nágrannaslögum enskrar knattspyrnu og þó víðar væri leitað. Það kom því verulega á óvart er byrjunarlið dagsins voru birt að Pierre-Emerick Aubameyang – fyrirliði Arsenal – væri ekki meðal þeirra 11 leikmanna sem byrja leikinn. Three changes from Athens... Cedric, Smith Rowe, Lacazette Bellerin, Willian, Aubameyang#ARSTOT | #NorthLondonDerby— Arsenal (@Arsenal) March 14, 2021 Í viðtali fyrir leik staðfesti Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, að hann hefði átt að byrja leikinn en upp hefði komið agamál, lína hafi verið dregin og þeir haldi áfram. „Þetta er ákvörðun sem var tekin eftir að allt er málið varðar og hvað hann gerði var tekið til skoðunar. Flóknara er það ekki,“ sagði Arteta aðspurður hvort hann hefði íhugað að hafa Aubameyang utan hóps. BREAKING: Mikel Arteta confirms Pierre-Emerick Aubameyang has been dropped for the NLD due to disciplinary issues pic.twitter.com/4M8r5DXdij— Sky Sports News (@SkySportsNews) March 14, 2021 Nýverið komst Aubameyang í fréttirnar fyrir að fá sér nýtt húðflúr þegar allar stofur sem sjá um slíkt voru lokaðar í Lundúnum vegna Covid-19. Ekki er vitað hvort þetta tengist því máli. Leikur Arsenal og Tottenham hefst klukkan 16.30 og er í beinni textalýsingu á Vísi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira