Er Mane að forðast vítin því Salah tekur þau? Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 08:00 Mane og Salah eru samherjar hjá Liverpool. Andrew Powell//Getty Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool og nú spekingur, er með áhugaverða kenningu um framherjamálin hjá Liverpool. Liverpool tapaði fimmta heimaleiknum í röð, er liðið tapaði 0-1 gegn Chelsea á Anfield í kvöld. Owen veltir því fyrir sér hvort að Sadio Mane væri hættur að fara niður í teignum því Mohamed Salah væri vítaskytta Liverpool. Mane átti möguleika á því að fara niður eftir baráttu við hinn danska Andreas Christiansen. Mane fékk boltann með og ákvað að standa í fæturnar og reyna að klára færið. „Ég trúði því ekki að hann hafi ekki farið niður en ég er samt ekki talsmaður þess,“ sagði Owen í samtali við Optus Sport og hélt áfram. „Þetta var frábær snerting og hann hélt mögulega að hann hefði getað fengið færi út af þessu en hann gerði það sama fyrir um viku síðan gegn Sheffield United.“ „Ég hugsaði, og þetta gæti verið eitthvað afleitt inn í hausnum á mér, en Mo Salah tekur vítin í liðinu. Ef Mane heldur að hann getur skorað þá hugsar hann: Ég er að fara skora því ef ég stend ekki í lappirnar skorar Salah úr öðru víti.“ „Þessir leikmenn hafa barist um markatitilinn síðustu ár,“ bætti Owen við. Is Sadio Mane avoiding winning penalties because he doesn't want Mo Salah to score?! Michael Owen claims that 'selfish' Liverpool stars are SABOTAGING each other https://t.co/68Hc86B5P3— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021 Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Owen veltir því fyrir sér hvort að Sadio Mane væri hættur að fara niður í teignum því Mohamed Salah væri vítaskytta Liverpool. Mane átti möguleika á því að fara niður eftir baráttu við hinn danska Andreas Christiansen. Mane fékk boltann með og ákvað að standa í fæturnar og reyna að klára færið. „Ég trúði því ekki að hann hafi ekki farið niður en ég er samt ekki talsmaður þess,“ sagði Owen í samtali við Optus Sport og hélt áfram. „Þetta var frábær snerting og hann hélt mögulega að hann hefði getað fengið færi út af þessu en hann gerði það sama fyrir um viku síðan gegn Sheffield United.“ „Ég hugsaði, og þetta gæti verið eitthvað afleitt inn í hausnum á mér, en Mo Salah tekur vítin í liðinu. Ef Mane heldur að hann getur skorað þá hugsar hann: Ég er að fara skora því ef ég stend ekki í lappirnar skorar Salah úr öðru víti.“ „Þessir leikmenn hafa barist um markatitilinn síðustu ár,“ bætti Owen við. Is Sadio Mane avoiding winning penalties because he doesn't want Mo Salah to score?! Michael Owen claims that 'selfish' Liverpool stars are SABOTAGING each other https://t.co/68Hc86B5P3— MailOnline Sport (@MailSport) March 5, 2021
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira