Sakaður um drykkju og neyslu lyfja í starfi sem læknir Hvíta hússins Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2021 11:00 Ronny Jackson er nú þingmaður í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Getty/Tom Williams Í starfi sínu sem læknir Hvíta hússins, talaði Ronny Jackson með niðrandi og kynferðislegum hætti um kvenkyns undirmann sinn. Þá drakk hann í vinnunni og neytti svefnlyfja svo samstarfsmenn hans höfðu áhyggjur af því að hann gæti ekki sinnt skyldum sínum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna sem byggir á áralangri rannsókn á Jackson. Hún hófst 2018, samkvæmt frétt CNN, og var um tíma hans í ríkisstjórnum bæði Baracks Obama og Donalds Trump. Rætt var við 78 vitni og farið yfir opinber gögn við gerð skýrslunnar. Þar kemur fram að lögmenn Hvíta húss Trumps hafi krafist þess að vera viðstaddir öll viðtöl við meðlimi ríkisstjórnarinnar og það hafi komið niður á rannsókninni. Jackson situr nú í fulltrúadeild Bandaríkjaþings sem þingmaður Texasríkis. Eftir að Trump tilnefndi Jackson í embætti ráðherra málaefna uppgjafahermanna, þurfti hann að draga tilnefninguna til baka í kjölfar ásakana sem sneru meðal annars að því að hann hefði drukkið í starfi sínu. Í tilkynningu til fjölmiðla vestanhafs segir þingmaðurinn að skýrslan hafi sprottið af pólitískum rótum og gamlar ásakanir gegn honum hafi verið vaktar til lífsins vegna stuðnings hans við Trump. Þá þvertekur hann fyrir að hafa neitt áfengis í vinnunni. Jackson komst fyrst í sviðsljósið á heimsvísu eftir að Trump bað hann um að framkvæma sérstaka vitsmunarannsókn í fyrstu opinberu læknisskoðun sinni.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent