Liverpool menn yfir þúsund daga á meiðslalistanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2021 12:30 Fyrirliðinn Jordan Henderson er síðasti lykilmaðurinn til að meiðast hjá Liverpool á þessari leiktíð. Getty/Robbie Jay Barratt Englandsmeistarar Liverpool eru langefstir á listanum yfir meiðsli leikmanna í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Fjölmiðlar hafa verið duglegir að skrifa um meiðsli leikmanna Liverpool í titilvörninni og ekki að ástæðulausu. Jürgen Klopp hefur sem dæmi þurft að stilla upp átján mismunandi miðvarðarpörum á leiktíðinni en það virðist vera stórhættulegt fyrir leikmenn Liverpool að spila í miðri vörninni. Sky Sports tók saman þá daga sem leikmenn liðanna hafa verið frá vegna meiðsla. Leikmenn Liverpool eru nú komnir með yfir þúsund daga á meiðslalistanum en aðeins eitt annað lið er yfir átta hundruð dögum á listanum. The injury lists keep growing as the games keep coming, but could injuries determine the top-four race? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 2, 2021 Næsta félag er Crystal Palace en svo kom Newcastle og Southamption í næstu sætum. Stærstu meiðslin hjá Liverpool eru án efa fjarvera hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk sem sleit krossband í hné á móti Everton um miðjan október. Miðverðirnir Joe Gomez og Joël Matip eru líka meiddir sem og þeir Fabinho og Jordan Henderson sem hafa leyst af í vörninni síðan að Van Dijk meiddist. 20. Chelsea 13. Man United 8. Man City 1. LiverpoolMaybe Robertson was right when he said no team could deal with the injuries Liverpool have had #LFChttps://t.co/S1GLmVtg5O— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 3, 2021 Þá hefur Naby Keita verið mikið frá að venju og liðið misst líka Diogo Jota í byrjun desember og portúgalski framherjinn er ekki enn byrjaður að spila aftur. Það er margt sem bendir til þess að mikið álag á fáum leikmönnum undanfarin tímabil sé að koma í bakið á Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Fyrir vikið er liðið ekki að keppa um Englandsmeistaratitilinn í mars heldur um að komast aftur upp í hóp fjögurra efstu liðanna. Enski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Fjölmiðlar hafa verið duglegir að skrifa um meiðsli leikmanna Liverpool í titilvörninni og ekki að ástæðulausu. Jürgen Klopp hefur sem dæmi þurft að stilla upp átján mismunandi miðvarðarpörum á leiktíðinni en það virðist vera stórhættulegt fyrir leikmenn Liverpool að spila í miðri vörninni. Sky Sports tók saman þá daga sem leikmenn liðanna hafa verið frá vegna meiðsla. Leikmenn Liverpool eru nú komnir með yfir þúsund daga á meiðslalistanum en aðeins eitt annað lið er yfir átta hundruð dögum á listanum. The injury lists keep growing as the games keep coming, but could injuries determine the top-four race? — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 2, 2021 Næsta félag er Crystal Palace en svo kom Newcastle og Southamption í næstu sætum. Stærstu meiðslin hjá Liverpool eru án efa fjarvera hollenska miðvarðarins Virgil van Dijk sem sleit krossband í hné á móti Everton um miðjan október. Miðverðirnir Joe Gomez og Joël Matip eru líka meiddir sem og þeir Fabinho og Jordan Henderson sem hafa leyst af í vörninni síðan að Van Dijk meiddist. 20. Chelsea 13. Man United 8. Man City 1. LiverpoolMaybe Robertson was right when he said no team could deal with the injuries Liverpool have had #LFChttps://t.co/S1GLmVtg5O— GiveMeSport (@GiveMeSport) March 3, 2021 Þá hefur Naby Keita verið mikið frá að venju og liðið misst líka Diogo Jota í byrjun desember og portúgalski framherjinn er ekki enn byrjaður að spila aftur. Það er margt sem bendir til þess að mikið álag á fáum leikmönnum undanfarin tímabil sé að koma í bakið á Jürgen Klopp og lærisveinum hans. Fyrir vikið er liðið ekki að keppa um Englandsmeistaratitilinn í mars heldur um að komast aftur upp í hóp fjögurra efstu liðanna.
Enski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira