Heimildin er ég sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 14:32 J.J. Watt #99 var einkar óheppinn með meiðsli á síðustu árum sínum með Houston Texans en ætti að eiga nokkur góð ár eftir. Getty/Carmen Mandato JJ Watt, varnarmaðurinn frábæri í NFL-deildinni, hefur fundið sér nýtt lið í ameríska fótboltanum og hann skaut aðeins á „skúbbarana“ þegar hann tilkynnti þetta. JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista. NFL Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira
JJ Watt fékk sig lausan frá Houston Texans á dögunum en hann hafði spilað með liðinu í níu ár og á þeim tíma verið meðal annars þrisvar sinnum kosinn varnarmaður ársins. Nú var hins vegar komið að nýjum kafla á ferli Watt og hann var laus allra mála hjá Houston Texans. .@JJWatt is controlling his own narrative.He broke the news of his release from the Houston Texans on his own Twitter account.17 days later he broke the news that he is joining the Arizona Cardinals. pic.twitter.com/vVOYJNQn5U— Front Office Sports (@FOS) March 1, 2021 Watt fékk því að kanna markaðinn og finna sér nýtt lið. Það var Arizona Cardinals sem vann það kapphlaup með því að bjóða honum 31 milljón Bandaríkjadali fyrir næstu tvö tímabil þar af 23 milljónir tryggðar. Watt fær því 3,95 milljarða í laun næstu tvær leiktíðir. JJ Watt sagði frá samningnum sjálfur með því að birta mynd af sér á samfélagmiðlum í æfingartreyju Arizona Cardinals. Undir stóð: Heimildin er ég sjálfur. source: me. pic.twitter.com/1Y6okQBUy5— JJ Watt (@JJWatt) March 1, 2021 Það er mikið um það í bandarískum fjölmiðlum að blaðamenn fái staðfestingar á fréttum eftir ónefndum heimildarmönnum og JJ Watt skaut þarna aðeins á „skúbbarana“ í gær. Það er samt óhætt að segja að þetta hafi komið nokkuð á óvart. Sumir sem voru að leyfa fólki að veðja á hvar JJ Watt myndi enda gáfu upp eftirtalda möguleika: Pittsburgh, Tampa Bay, Green Bay, Baltimore, Chicago, Dallas, New England, Buffalo, Miami, Cleveland og Tennessee. Arizona Cardinals liðið var ekki á þeim lista.
NFL Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Körfubolti Fleiri fréttir Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Sjá meira