Everton vinnur alltaf þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2021 08:29 Gylfi Þór Sigurðsson fagnar hér marki með Everton liðinu á þessari leiktíð. Getty/Michael Regan Gylfi Þór Sigurðsson lagði upp sigurmark Everton á móti Southamton í gærkvöld en sigurinn skilaði Everton liðinu upp í sjöunda sætið með jafnmörg stig og nágrannarnir í Liverpool. Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sjö mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skoraði fjögur mörk sjálfur og gefið þrjár stoðsendingar. Gylfi kom líka að marki í öðrum leiknum í röð en hann skoraði í sigri á Liverpool í leiknum á undan. All eight of Gylfi Sigurdsson s assists in all competitions this season have come at Goodison Park. Home comforts. pic.twitter.com/dPPxqKVwT5— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Það boðar mjög gott fyrir Everton þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark en liðið hefur unnið alla sjö leikina þar sem Gylfi hefur komið að marki með því að skora eða gefa stoðsendingu. Everton hefur líka unnið þá þrjá bikarleiki þar sem Gylfi hefur átt þátt í marki og þetta eru því orðnir tíu sigurleikir í röð þar sem Gylfi býr til mark. Þetta var þriðji 1-0 sigur Everton í vetur þar sem Gylfi skorar sigurmarki (á móti Chelsea og Sheffield United) eða gefur stoðsendinguna (á móti Southampton í gær). Gylfi Sigurdsson created four chances against Southampton. More than everyone else on the pitch combined (3). pic.twitter.com/2f1IjJRSI4— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Gylfi kom aðeins að einu marki í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á leiktíðinni en hefur heldur betur bætt úr því. Frá því að Gylfi skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu á móti Chelsea um miðjan desember þá hefur hann átt þátt í tíu mörkum í sautján leikjum í deildinni eða enska bikarnum. Alls hefur Gylfi komið að fjórtán mörkum í öllum keppnum á tímabilinu, skoraði sex mörk og gefið átta stoðsendingar. Leikirnir sem Gylfi hefur átt þátt í marki í vetur: Mark og stoðsending í 3-0 sigri á Salford (deildabikar) Stoðsending í 4-1 sigri á West Ham (deildabikar) Stoðsending í 4-2 sigri á Brighton Mark í 1-0 sigri á Chelsea Stoðsending í 2-1 sigri á Arsenal Mark í 1-0 sigri á Sheffield United Mark í 2-1 sigri á Leeds Mark og þrjár stoðsendingar í 4-3 sigri á Tottenham (bikar) Mark í 2-0 sigri á Liverpool Stoðsending í 1-0 sigri á Southampton Enski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Gylfi hefur nú komið með beinum hætti að sjö mörkum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili, skoraði fjögur mörk sjálfur og gefið þrjár stoðsendingar. Gylfi kom líka að marki í öðrum leiknum í röð en hann skoraði í sigri á Liverpool í leiknum á undan. All eight of Gylfi Sigurdsson s assists in all competitions this season have come at Goodison Park. Home comforts. pic.twitter.com/dPPxqKVwT5— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Það boðar mjög gott fyrir Everton þegar Gylfi skorar eða leggur upp mark en liðið hefur unnið alla sjö leikina þar sem Gylfi hefur komið að marki með því að skora eða gefa stoðsendingu. Everton hefur líka unnið þá þrjá bikarleiki þar sem Gylfi hefur átt þátt í marki og þetta eru því orðnir tíu sigurleikir í röð þar sem Gylfi býr til mark. Þetta var þriðji 1-0 sigur Everton í vetur þar sem Gylfi skorar sigurmarki (á móti Chelsea og Sheffield United) eða gefur stoðsendinguna (á móti Southampton í gær). Gylfi Sigurdsson created four chances against Southampton. More than everyone else on the pitch combined (3). pic.twitter.com/2f1IjJRSI4— Squawka Football (@Squawka) March 1, 2021 Gylfi kom aðeins að einu marki í fyrstu tíu deildarleikjum sínum á leiktíðinni en hefur heldur betur bætt úr því. Frá því að Gylfi skoraði sitt fyrsta deildarmark á tímabilinu á móti Chelsea um miðjan desember þá hefur hann átt þátt í tíu mörkum í sautján leikjum í deildinni eða enska bikarnum. Alls hefur Gylfi komið að fjórtán mörkum í öllum keppnum á tímabilinu, skoraði sex mörk og gefið átta stoðsendingar. Leikirnir sem Gylfi hefur átt þátt í marki í vetur: Mark og stoðsending í 3-0 sigri á Salford (deildabikar) Stoðsending í 4-1 sigri á West Ham (deildabikar) Stoðsending í 4-2 sigri á Brighton Mark í 1-0 sigri á Chelsea Stoðsending í 2-1 sigri á Arsenal Mark í 1-0 sigri á Sheffield United Mark í 2-1 sigri á Leeds Mark og þrjár stoðsendingar í 4-3 sigri á Tottenham (bikar) Mark í 2-0 sigri á Liverpool Stoðsending í 1-0 sigri á Southampton
Leikirnir sem Gylfi hefur átt þátt í marki í vetur: Mark og stoðsending í 3-0 sigri á Salford (deildabikar) Stoðsending í 4-1 sigri á West Ham (deildabikar) Stoðsending í 4-2 sigri á Brighton Mark í 1-0 sigri á Chelsea Stoðsending í 2-1 sigri á Arsenal Mark í 1-0 sigri á Sheffield United Mark í 2-1 sigri á Leeds Mark og þrjár stoðsendingar í 4-3 sigri á Tottenham (bikar) Mark í 2-0 sigri á Liverpool Stoðsending í 1-0 sigri á Southampton
Enski boltinn Mest lesið Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira