Ómar Ingi og Ýmir Örn frábærir en Viktor Gísli tapaði í Makedóníu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. febrúar 2021 21:31 Ómar Ingi var allt í öllu í sóknarleik Magdeburg í kvöld. Hendrik Schmidt/Getty Images Þrjú Íslendingalið til viðbótar voru í eldlínunni í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Montpellier frá Frakklandi 32-30 Rhein-Neckar Löwen vann 37-30 sigur á Tatabánya en GOG beið lægri hlut gegn Eurofram Pelister, 32-31. Ýmir Örn Gíslason fór mikinn í liði Rhein-Neckar Löwen í kvöld er Ljónin unnu nokkuð þægilegan sjö marka sigur á Tatabánya frá Ungverjalandi í kvöld. Ljónin voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20-13 og segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu. Ýmir Örn fór að venju mikinn í vörn heimamanna en hann skoraði einnig þrjú mörk í sigri kvöldsins. Lokatölur eins og áður sagði 37-30. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í naumum útisigri Magdeburg gegn franska liðinu Montpellier. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en fór það svo að Magdeburg vann tveggja marka sigur eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, lokatölur í Frakklandi 30-32. Ómar Ingi skoraði tíu mörk í liði Magdeburg og geta liðsfélagar hans þakkað honum fyrir stigin tvö í kvöld. Um var að ræða efstu tvö lið riðilsins og frammistaða Ómars Inga því enn merkilegri. Magdeburg sem fyrr á toppi C-riðils, nú með tólf stig eða fjórum meira en Montpellier og CSKA Moskva sem eiga þó tvo leiki til góða. Þá tapaði GOG, lið landsliðsmarkvarðarins Viktors Gísla Hallgrímssonar, naumlega í Makedóníu þar sem danska liðið heimsótti Eurofarm Pelister. lokatölur 32-31. Tapið þýðir að Pelister fer upp í annað sæti D-riðils með niu stig en GOG er í þriðja sætinu með átta stig og á leik til góða. Ýmir Örn og félagar hans í Löwen eru á toppi riðilsins með 13 stig. Ýmir Örn og félagar tróna á toppi riðils síns í Evrópudeildinni í handbolta.Uwe Anspach/Getty Images Handbolti Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira
Ýmir Örn Gíslason fór mikinn í liði Rhein-Neckar Löwen í kvöld er Ljónin unnu nokkuð þægilegan sjö marka sigur á Tatabánya frá Ungverjalandi í kvöld. Ljónin voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 20-13 og segja má að sigurinn hafi aldrei verið í hættu. Ýmir Örn fór að venju mikinn í vörn heimamanna en hann skoraði einnig þrjú mörk í sigri kvöldsins. Lokatölur eins og áður sagði 37-30. Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í naumum útisigri Magdeburg gegn franska liðinu Montpellier. Leikurinn var í járnum frá upphafi til enda en fór það svo að Magdeburg vann tveggja marka sigur eftir að hafa verið einu marki yfir í hálfleik, lokatölur í Frakklandi 30-32. Ómar Ingi skoraði tíu mörk í liði Magdeburg og geta liðsfélagar hans þakkað honum fyrir stigin tvö í kvöld. Um var að ræða efstu tvö lið riðilsins og frammistaða Ómars Inga því enn merkilegri. Magdeburg sem fyrr á toppi C-riðils, nú með tólf stig eða fjórum meira en Montpellier og CSKA Moskva sem eiga þó tvo leiki til góða. Þá tapaði GOG, lið landsliðsmarkvarðarins Viktors Gísla Hallgrímssonar, naumlega í Makedóníu þar sem danska liðið heimsótti Eurofarm Pelister. lokatölur 32-31. Tapið þýðir að Pelister fer upp í annað sæti D-riðils með niu stig en GOG er í þriðja sætinu með átta stig og á leik til góða. Ýmir Örn og félagar hans í Löwen eru á toppi riðilsins með 13 stig. Ýmir Örn og félagar tróna á toppi riðils síns í Evrópudeildinni í handbolta.Uwe Anspach/Getty Images
Handbolti Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Sjá meira