Lingard segist ekki hafa fengið tækifæri hjá Solskjær Anton Ingi Leifsson skrifar 15. febrúar 2021 18:00 Lingard fagnar ásamt nýju liðsfélögum sínum, Ryan Fredericks og Tomas Soucek, í sigrinum á Aston Villa. Shaun Botterill/Getty Images Jesse Lingard er ánægður með skiptin til West Ham en Englendingurinn kom að láni til Hamranna í síðasta mánuði frá uppeldisfélaginu Manchester United. Lingard byrjaði heldur betur af krafti því hann skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum fyrir félagið er þeir unnu útisigur gegn Aston Villa. Enski miðjumaðurinn segir mikilvægt fyrir sig að byrja aftur að spila fótbolta reglulega og fannst hann ekki fá þau tækifæri sem hann átti skilið hjá stjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. „Á þessum aldri þá snýst þetta um að spila reglulega og sýna fólki hvað þú getur,“ sagði Lingard fyrir leik West Ham gegn Sheffield United sem nú er í gangi. Jesse Lingard claims Ole Gunnar Solskjaer didn't give him a chance at Manchester United https://t.co/FLp2MoMXSr— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 „Ég er kominn hingað til að spila, hjálpa liðinu og vinna leiki. Vonandi getum við það. Síðan sjáum við til í lok tímabilsins en núna snýst þetta um að brosa, njóta boltans og finna gamla Jesse.“ „Það er fullt af hæðum og lægðum í fótboltanum og fólk fer í gegnum mismunandi hluti. Það er ekki bara bein lína á toppinn. Fólk lendir í áföllum, sem venjulegt fólk sér ekki, og margt gerist baka til.“ „Í útgöngubanninu rifjaði ég upp mín bestu augnablik í fótboltanum. Tímabilið undir Mourinho þar sem ég skoraði öll þessi mörk og fór á HM. Svo byrjaði ég vel undir Ole Gunnar.“ „Ég kom til baka í mínu besta formi eftir útgöngubannið og fékk ekki tækifærið sem ég var að bíða eftir. Þó að ég hafi ekki verið að spila var ég að æfa aukalega og halda mér í formi. Svo fyrir mér snýst þetta um að leggja mikið á sig og vilja þetta,“ sagði Lingard. Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Lingard byrjaði heldur betur af krafti því hann skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum sínum fyrir félagið er þeir unnu útisigur gegn Aston Villa. Enski miðjumaðurinn segir mikilvægt fyrir sig að byrja aftur að spila fótbolta reglulega og fannst hann ekki fá þau tækifæri sem hann átti skilið hjá stjóra Manchester United, Ole Gunnar Solskjær. „Á þessum aldri þá snýst þetta um að spila reglulega og sýna fólki hvað þú getur,“ sagði Lingard fyrir leik West Ham gegn Sheffield United sem nú er í gangi. Jesse Lingard claims Ole Gunnar Solskjaer didn't give him a chance at Manchester United https://t.co/FLp2MoMXSr— MailOnline Sport (@MailSport) February 15, 2021 „Ég er kominn hingað til að spila, hjálpa liðinu og vinna leiki. Vonandi getum við það. Síðan sjáum við til í lok tímabilsins en núna snýst þetta um að brosa, njóta boltans og finna gamla Jesse.“ „Það er fullt af hæðum og lægðum í fótboltanum og fólk fer í gegnum mismunandi hluti. Það er ekki bara bein lína á toppinn. Fólk lendir í áföllum, sem venjulegt fólk sér ekki, og margt gerist baka til.“ „Í útgöngubanninu rifjaði ég upp mín bestu augnablik í fótboltanum. Tímabilið undir Mourinho þar sem ég skoraði öll þessi mörk og fór á HM. Svo byrjaði ég vel undir Ole Gunnar.“ „Ég kom til baka í mínu besta formi eftir útgöngubannið og fékk ekki tækifærið sem ég var að bíða eftir. Þó að ég hafi ekki verið að spila var ég að æfa aukalega og halda mér í formi. Svo fyrir mér snýst þetta um að leggja mikið á sig og vilja þetta,“ sagði Lingard.
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira