Buðu þeim hjálp sem óttast að koma út úr skápnum Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2021 16:31 Magdalena Eriksson og Pernille Harder fagna marki með Sam Kerr í leik með Chelsea sem er á toppnum í Englandi eftir komu Harder í fyrra. Getty/Catherine Ivill Danska knattspyrnustjarnan Pernille Harder og kærasta hennar, sænska landsliðskonan Magdalena Eriksson, nýttu Valentínusardaginn í að bjóða fram stuðning til þeirra sem eiga erfitt með að opinbera kynhneigð sína. „Ég er svo heppin að eiga fjölskyldu sem var ekkert annað en ánægð fyrir mína hönd þegar ég kom út fyrir sjö árum. Ég veit að margt fólk á erfitt með að segja vinum sínum og fjölskyldu að það sé samkynhneigt, og það hlýtur að vera versta tilfinning sem ég get ímyndað mér,“ skrifaði Harder á samfélagsmiðla. To come out should feel natural to anybody and likewise be accepted by everyone. For the next hours, @MagdaEricsson and I will open our dm's for anyone who struggles to come out, want to know about our experiences or just look for a good advice on Valentine's day.— Pernille Harder (@PernilleMHarder) February 14, 2021 Þær Eriksson settu svo báðar inn færslur þar sem þær buðu fylgjendum sínum að senda sér einkaskilaboð til að fá ráðleggingar eða tala um erfiðleika sína við að koma út úr skápnum. Eriksson skrifaði á Twitter í gærkvöld: „Takk þið öll fyrir að deila ykkar sögum með okkur. Við erum hrærðar yfir viðbrögðunum og vonandi náðum við að hjálpa einhverjum. Afsakið að við skyldum ekki ná að svara öllum í kvöld en við höldum áfram á morgun. Góða nótt og gleðilegan Valentínusardag.“ Thanks for sharing your stories with us. We ve been overwhelmed by the responses and hopefully we ve managed to help some people along the way. Sorry we couldn t get back to everyone tonight but we ll pick it up again tomorrow. Good night and happy Valentines https://t.co/VLKtUiwI76— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) February 15, 2021 Harder, sem var valin knattspyrnukona Evrópu í fyrra, gerðist liðsfélagi Eriksson hjá Chelsea í Englandi á síðasta ári, eftir að hafa leikið í fjögur ár með Söru Björk Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg. Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, fimm stigum á undan Manchester City sem á leik til góða. Fótbolti Hinsegin Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
„Ég er svo heppin að eiga fjölskyldu sem var ekkert annað en ánægð fyrir mína hönd þegar ég kom út fyrir sjö árum. Ég veit að margt fólk á erfitt með að segja vinum sínum og fjölskyldu að það sé samkynhneigt, og það hlýtur að vera versta tilfinning sem ég get ímyndað mér,“ skrifaði Harder á samfélagsmiðla. To come out should feel natural to anybody and likewise be accepted by everyone. For the next hours, @MagdaEricsson and I will open our dm's for anyone who struggles to come out, want to know about our experiences or just look for a good advice on Valentine's day.— Pernille Harder (@PernilleMHarder) February 14, 2021 Þær Eriksson settu svo báðar inn færslur þar sem þær buðu fylgjendum sínum að senda sér einkaskilaboð til að fá ráðleggingar eða tala um erfiðleika sína við að koma út úr skápnum. Eriksson skrifaði á Twitter í gærkvöld: „Takk þið öll fyrir að deila ykkar sögum með okkur. Við erum hrærðar yfir viðbrögðunum og vonandi náðum við að hjálpa einhverjum. Afsakið að við skyldum ekki ná að svara öllum í kvöld en við höldum áfram á morgun. Góða nótt og gleðilegan Valentínusardag.“ Thanks for sharing your stories with us. We ve been overwhelmed by the responses and hopefully we ve managed to help some people along the way. Sorry we couldn t get back to everyone tonight but we ll pick it up again tomorrow. Good night and happy Valentines https://t.co/VLKtUiwI76— Magdalena Eriksson (@MagdaEricsson) February 15, 2021 Harder, sem var valin knattspyrnukona Evrópu í fyrra, gerðist liðsfélagi Eriksson hjá Chelsea í Englandi á síðasta ári, eftir að hafa leikið í fjögur ár með Söru Björk Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg. Chelsea er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig, fimm stigum á undan Manchester City sem á leik til góða.
Fótbolti Hinsegin Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira