Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2021 14:23 Það er enginn uppgjafartónn í Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, þrátt fyrir þrjú töp í röð og mjög erfiða byrjun á árinu 2021. Getty/Phil Noble Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Liverpool hefur tapað þremur leikjum í röð og á ekki lengur raunhæfa möguleika á því að verja Englandsmeistaratitilinn. Klopp var spurður út í fána sem áhyggjusamir stuðningsmenn Liverpool hafa hengt upp fyrir utan Kop stúkuna á Anfield, honum til stuðnings. "Did I get sacked or did I leave by myself?" Jurgen Klopp has dismissed rumours circulating on social media that he is set to leave #LFC after their defeat to #LCFC and insists he has more energy than ever to solve the club's problems. pic.twitter.com/AZ9qyMwrjQ— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 15, 2021 „Þetta er flottur fáni en mér líður ekki eins og ég þurfi einhvern sérstakan stuðning. Það er samt gaman af þessu,“ sagði Jürgen Klopp á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildarleikinn á móti RB Leipzig. „Ég þarf ekkert frí. Það síðasta sem ég ætla að gera núna er að tala um mín persónulegu mál. Já það hefur lítið gengið hjá okkur en við tökum á því hundrað prósent sem ein fjölskylda,“ sagði Klopp. „Ég er 53 ára og er búinn að vera þjálfari í þrjátíu ár. Ég get skilið þarna á milli. Auðvitað hefur gengið áhrif en það þarf enginn að hafa áhyggjur af mér,“ sagði Klopp. „Skeggið verður grárra, ég sef ekki mikið en ég er fullur af orku. Núna erum við í þessari stöðu og ég sé það sem áskorun,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira