Hætta að krjúpa því það skilar engum árangri Anton Ingi Leifsson skrifar 14. febrúar 2021 11:01 Pontus Jansson er fyrirliði Brentford sem hættir nú að krjúpa fyrir leiki. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Enska B-deildarliðið Brentford hefur ákveðið að hætta að krjúpa fyrir leiki liðsins í ensku B-deildinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í gærkvöldi en liðið er í öðru sæti B-deildarinnar. Síðan í sumar hafa ensk félög farið á hnéð fyrir leiki í baráttunni gegn kynþáttafordómum en nú verður það ekki oftar uppi á teningnum hjá Brentford. „Við tökum þessa ákvörðun eftir langa íhugun sem leikmannahópur. Við höfum gert þetta síðan í júní en eins og margir aðrir leikmenn í öðrum félögum höldum við að þetta skili ekki tilætluðum árangri,“ sagði í tilkynningunni. „Við höldum að við getum beitt tíma okkar og kröftum meira á öðruvísi hátt í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Við erum stoltir af því að Brentford verði fremstir í baráttunni gegn jafnrétti undir herferðinni #BeeTogether.“ Brentford er eins og áður segir í öðru sæti ensku B-deildarinnar. Þeir fóru í umspilið á síðustu leiktíð en náðu ekki að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Nú er hins vegar staðan góð hjá Thomas Frank og lærisveinum hans. A statement from the #BrentfordFC dressing roomFull statement 👉 https://t.co/yyF37QU4ee pic.twitter.com/HQqPUDwVT8— Brentford FC (@BrentfordFC) February 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Síðan í sumar hafa ensk félög farið á hnéð fyrir leiki í baráttunni gegn kynþáttafordómum en nú verður það ekki oftar uppi á teningnum hjá Brentford. „Við tökum þessa ákvörðun eftir langa íhugun sem leikmannahópur. Við höfum gert þetta síðan í júní en eins og margir aðrir leikmenn í öðrum félögum höldum við að þetta skili ekki tilætluðum árangri,“ sagði í tilkynningunni. „Við höldum að við getum beitt tíma okkar og kröftum meira á öðruvísi hátt í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Við erum stoltir af því að Brentford verði fremstir í baráttunni gegn jafnrétti undir herferðinni #BeeTogether.“ Brentford er eins og áður segir í öðru sæti ensku B-deildarinnar. Þeir fóru í umspilið á síðustu leiktíð en náðu ekki að tryggja sér sæti í deild þeirra bestu. Nú er hins vegar staðan góð hjá Thomas Frank og lærisveinum hans. A statement from the #BrentfordFC dressing roomFull statement 👉 https://t.co/yyF37QU4ee pic.twitter.com/HQqPUDwVT8— Brentford FC (@BrentfordFC) February 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira