Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 08:00 Myndu ensku meistararnir sætta sig við sæti í topp fjórum? Andrew Powell/Gettyu Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira