Síðasti séns fyrir Liverpool sem er að landa varnarmanni Sindri Sverrisson skrifar 1. febrúar 2021 08:01 Ben Davies til varnar í leik gegn Reading í ensku B-deildinni. Getty/Barrington Coombs Liverpool hefur náð samkomulagi um kaup á miðverði en þarf að klára kaupin í dag því nú er lokadagur félagaskiptagluggans sem opnast ekki aftur fyrr en í sumar. Enskir miðlar og skúbbkóngurinn Fabrizio Romano greina frá því að Ben Davies muni skrifa undir samning hjá Liverpool í dag, að undangenginni læknisskoðun. Davies, sem á alnafna í Tottenham, er 25 ára gamall, örvfættur miðvörður Preston North End í ensku B-deildinni. Ben Davies to Liverpool from Preston, agreement reached and here we go in the coming hours!The deal will be completed today for 4m - medicals pending. More: #LFC have not contacted Juventus for Merih Demiral as of today. #DeadlineDay— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 1, 2021 Að sögn Romano kostar Davies jafnvirði um 3,5 milljóna punda, eða rúmlega 620 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt Sky Sports þarf Liverpool aðeins að greiða hálfa milljón punda við undirritun kaupsamningsins og gæti heildarupphæðin numið 1,1 milljón punda, auk þess sem Preston fái 20% af kaupverði verði Davies seldur frá Liverpool síðar. Davies á aðeins sex mánuði eftir af núgildandi samningi sínum við Preston og hefur því mátt ræða við önnur félög. Skosku meistararnir í Celtic töldu sig í forystusæti um að fá Davies frítt næsta sumar, samkvæmt Sky en voru tilbúnir að semja um kaupverð í þessum mánuði ef þess þyrfti. Nú er hins vegar allt útlit fyrir að Davies fari til Liverpool. Liverpool hefur átt í vandræðum vegna meiðsla varnarmanna en þeir Virgil van Dijk og Joe Gomez urðu báðir fyrir alvarlegum meiðslum á leiktíðinni og óvíst hvenær þeir snúa aftur. Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Enskir miðlar og skúbbkóngurinn Fabrizio Romano greina frá því að Ben Davies muni skrifa undir samning hjá Liverpool í dag, að undangenginni læknisskoðun. Davies, sem á alnafna í Tottenham, er 25 ára gamall, örvfættur miðvörður Preston North End í ensku B-deildinni. Ben Davies to Liverpool from Preston, agreement reached and here we go in the coming hours!The deal will be completed today for 4m - medicals pending. More: #LFC have not contacted Juventus for Merih Demiral as of today. #DeadlineDay— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 1, 2021 Að sögn Romano kostar Davies jafnvirði um 3,5 milljóna punda, eða rúmlega 620 milljóna íslenskra króna. Samkvæmt Sky Sports þarf Liverpool aðeins að greiða hálfa milljón punda við undirritun kaupsamningsins og gæti heildarupphæðin numið 1,1 milljón punda, auk þess sem Preston fái 20% af kaupverði verði Davies seldur frá Liverpool síðar. Davies á aðeins sex mánuði eftir af núgildandi samningi sínum við Preston og hefur því mátt ræða við önnur félög. Skosku meistararnir í Celtic töldu sig í forystusæti um að fá Davies frítt næsta sumar, samkvæmt Sky en voru tilbúnir að semja um kaupverð í þessum mánuði ef þess þyrfti. Nú er hins vegar allt útlit fyrir að Davies fari til Liverpool. Liverpool hefur átt í vandræðum vegna meiðsla varnarmanna en þeir Virgil van Dijk og Joe Gomez urðu báðir fyrir alvarlegum meiðslum á leiktíðinni og óvíst hvenær þeir snúa aftur.
Enski boltinn Mest lesið Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Handbolti San Marínó vann aftur og komst upp Fótbolti 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Fótbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira