Danir í skýjunum: „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 07:01 Nikolaj Jacobsen fagnar á hliðarlínunni í gær. Slavko MIdzor/Getty Danir voru eðlilega himinlifandi með gullið á HM í Egyptalandi. Þeir unnu Svía í úrslitaleiknum í gær 26-24 eftir að leikar voru jafnir í hálfleik, 13-13. Niklas Landin og Mikkel Hansen fóru mikinn í liði Dana. Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Þetta er annað heimsmeistaramótið í röð sem þeir dönsku standa uppi sem sigurvegarar og dönsku fjölmiðlarnir voru í essinu sínu í gær. Þar á meðal miðillinn BT. „Í janúar 2019 skírðum við hann „Ni-GULD-aj Ja-tak-obsen“ og og við erum ekki of fínir til þess að segja það aftur. Því við erum með landsliðsþjálfara sem er alltaf einu skrefi á undan öðrum. Þvílík frammistaða hjá Nikolaj Jacobsen!“ skrifaði miðillinn. VI GØR DET! IGEN! 🇩🇰‼️🏆#hndbld #håndbold #Egypt2021 pic.twitter.com/lvE1mDNaSN— Dansk Håndbold Forbund (@dhf_haandbold) January 31, 2021 „Í úrslitaleik þar sem flest sem var lagt upp með fyrir leikinn fór í vaskinn, fékk hann fram snilldar lausnir sem enduðu með því að nú hangir gull verðlaunapeningur í kringum hálsinn á dönsku leikmönnunum.“ „Þetta leit illa út en þá fann Nikolaj Jacobsen skyndilega Jacob Holm sem kom inn og gaf Dönum mikilvægan hraða. Einnig setti hann Magnus Saugstrup inn í varnarleikinn og hann tók kraftinn úr sænska liðinu.“ „Við erum með bestu skyttu í heimi í Mikkel Hansen og við erum með besta markvörð í heimi, Niklas Landin. Og svo erum við með besta landsliðsþjálfara í heimi í Ni-GULD-aj,“ bætti BT við. Alla umsögn þeirra um leikinn má sjá hér. 🗣️👊 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔"🗣️🇩🇰 "Who was it that won today? It was them from Denmark!"🗣️🔥 "𝘼𝙔 𝘼𝙔 𝘼𝙔!"@dhf_haandbold | #Håndbold | #GODenmark | #Egypt2021 pic.twitter.com/mLXlNZX6CH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 31, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Sjá meira
Hansen valinn verðmætastur annað mótið í röð Mikkel Hansen var valinn mikilvægasti leikmaðurinn á HM í Egyptalandi en hann varð í kvöld heimsmeistari með Dönum. 31. janúar 2021 19:01
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58