Rashford ekki alvarlega meiddur og klár í leik morgundagsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2021 18:30 Marcus Rashford meiddist lítillega gegn Liverpool um helgina en er klár í slaginn annað kvöld. EPA-EFE/Laurence Griffiths Marcus Rashford er ekki alvarlega meiddur og er klár í leik Manchester United gegn Sheffield United annað kvöld. Rashford var tekinn af velli undir lok leiks í 3-2 sigri Man Utd á Liverpool í FA-bikarnum vegna meiðsla í hné. Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man United, staðfesti á vef Man Utd í dag að Rashford væri leikfær fyrir leik helgarinnar. Toppliðið fær þá botnliðið í heimsókn á Old Trafford og var talið að Rashford gæti misst af leiknum vegna meiðslanna. „Marcus er klár í leikinn, hann var með á æfingu í morgun. Hann varð fyrir óþægindum í hné gegn Liverpool en það virðist allt í lagi núna,“ sagði Solskjær ásamt því að taka fram að myndataka hefði sýnt fram á að ekki væri um neitt alvarlegt að ræða. Ole Gunnar Solskjaer has confirmed Marcus Rashford IS fit to face Sheffield United on Wednesday despite limping off against Liverpool pic.twitter.com/HrsuNOzMYN— Goal (@goal) January 26, 2021 Eflaust vill Solskjær fara varlega með hinn 23 ára gamla Rashford en hann var frá í nokkra mánuði á síðasta ári vegna bakmeiðsla. Þá hefur landsliðsmaðurinn borið upp sóknarleik liðsins það sem af er leiktíð ásamt Bruno Fernandes. Rashford hefur alls skorað sjö mörk og lagt upp önnur átta í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Þá skoraði hann sex mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu ásamt því að skora og leggja upp í 3-2 sigri liðsins á Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Man United, staðfesti á vef Man Utd í dag að Rashford væri leikfær fyrir leik helgarinnar. Toppliðið fær þá botnliðið í heimsókn á Old Trafford og var talið að Rashford gæti misst af leiknum vegna meiðslanna. „Marcus er klár í leikinn, hann var með á æfingu í morgun. Hann varð fyrir óþægindum í hné gegn Liverpool en það virðist allt í lagi núna,“ sagði Solskjær ásamt því að taka fram að myndataka hefði sýnt fram á að ekki væri um neitt alvarlegt að ræða. Ole Gunnar Solskjaer has confirmed Marcus Rashford IS fit to face Sheffield United on Wednesday despite limping off against Liverpool pic.twitter.com/HrsuNOzMYN— Goal (@goal) January 26, 2021 Eflaust vill Solskjær fara varlega með hinn 23 ára gamla Rashford en hann var frá í nokkra mánuði á síðasta ári vegna bakmeiðsla. Þá hefur landsliðsmaðurinn borið upp sóknarleik liðsins það sem af er leiktíð ásamt Bruno Fernandes. Rashford hefur alls skorað sjö mörk og lagt upp önnur átta í 19 leikjum í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Þá skoraði hann sex mörk í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu ásamt því að skora og leggja upp í 3-2 sigri liðsins á Liverpool í FA-bikarnum um liðna helgi.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Enski boltinn „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Körfubolti Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Sport Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Enski boltinn Fleiri fréttir Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Sjá meira