Segir Sancho ekki hafa náð sér á strik eftir fjaðrafokið í kringum Man. United í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2021 07:01 Sancho hefur átt erfitt uppdráttar á yfirstandandi leiktíð. Alexandre Simoes/Borussia Dortmund Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri Dortmund, trúir því að skýringin á slöku gengi Sancho að undanförnu sé misheppnuðu förinni til Manchester United að kenna. Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Jadon Sancho var talinn efstur á óskalista Man. United í sumar og segir Watzke að Sancho hafi nú þegar verið tilbúinn í skiptin. Þau hafi hins vegar runnið í sandinn eftir að Dortmund óskaði eftir 108 milljónum punda fyrir Sancho. „Jadon hafði líklega undirbúið sig undir einhver skipti. Ég held að hann hafi allavega hugsað um það en hann hefur lagt mikið að sér á undanförnum vikum,“ sagði Watzke. „Hann hafði yfirleitt ekki hugsað um hvert boltinn ætti að fara næst en núna er hann byrjaður á því. Því meira sem þú reynir að búa til - því erfiðara verður þetta.“ Sancho hefur átt erfitt uppdráttar frá því í sumar en var þó á skotskónum gegn Wolfsburg í gær. Hann fór á kostum á síðustu leiktíð þar sem hann skoraði sautján mörk og lagði upp önnur sautján. „Ég held að honum þurfi að ganga vel tvo eða þrjá leiki í röð þá mun þetta snúast aftur við hjá honum. Hann er einn af okkar efnilegustu leikmönnum enn þá,“ sagði Watzke. Jadon Sancho's poor form for IS because of his failed move to Man United, claims Dortmund CEO https://t.co/FTNarHJzra— MailOnline Sport (@MailSport) January 4, 2021
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira