Viðskiptafrömuðurinn Jack Welch látinn Kjartan Kjartansson skrifar 2. mars 2020 15:45 Jack Welch umbylti General Electric í forstjóratíð sinni á 9. og 10. áratug síðustu aldar. Fjármálahluti fyrirtækisins sem hann stofnaði á sínum tíma sökkti því næstum því í fjármálakreppunni undir lok fyrsta áratugs þessarar aldar. AP/Richard Drew Jack Welch, fyrrverandi forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins General Electric, er látinn, 84 ára að aldri. Eftir að Welch lét af störfum gerðist hann vinsæll fyrirlesari um stjórnunarmál. GE staðfesti andlát Welch í dag. Hann varð einn þekktasti og virtasti fyrirtækjastjórnandi Bandaríkjanna á þeim tveimur áratugum sem hann var forstjóri og stjórnarformaður GE frá 1981 til 2001, að sögn AP-fréttastofunnar. Í tíð Welch varð GE verðmætasta fyrirtæki í heiminum og fimmfaldaði tekjur sínar. Hann breytti því úr framleiðanda heimilisvara og ljósapera í stórveldi í iðnaði og fjármálaþjónustu. Þúsundir starfsmanna misstu vinnuna í aðgerðum Welch, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bækur um stjórnun sem Welch gaf út eftir að hann lét af störfum hjá GE toppuðu metsölulista. Hann hélt meðal annars fyrirlestur á Íslandi í boði Kaupþings og Baugs árið 2003. Bandaríkin Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Jack Welch, fyrrverandi forstjóri bandaríska stórfyrirtækisins General Electric, er látinn, 84 ára að aldri. Eftir að Welch lét af störfum gerðist hann vinsæll fyrirlesari um stjórnunarmál. GE staðfesti andlát Welch í dag. Hann varð einn þekktasti og virtasti fyrirtækjastjórnandi Bandaríkjanna á þeim tveimur áratugum sem hann var forstjóri og stjórnarformaður GE frá 1981 til 2001, að sögn AP-fréttastofunnar. Í tíð Welch varð GE verðmætasta fyrirtæki í heiminum og fimmfaldaði tekjur sínar. Hann breytti því úr framleiðanda heimilisvara og ljósapera í stórveldi í iðnaði og fjármálaþjónustu. Þúsundir starfsmanna misstu vinnuna í aðgerðum Welch, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Bækur um stjórnun sem Welch gaf út eftir að hann lét af störfum hjá GE toppuðu metsölulista. Hann hélt meðal annars fyrirlestur á Íslandi í boði Kaupþings og Baugs árið 2003.
Bandaríkin Mest lesið Greiðsluáskorun Samstarf Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira