Ætla að sýna leiki á Englandi í beinni á YouTube Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 08:30 Hollendingurinn Joel Matip í stuði. vísir/getty Fari enska úrvalsdeildin aftur að rúlla er ljóst að einhverjir leikir muni verða í beinni útsendingu á YouTube, að minnsta kosti á Englandi, en þetta segir í frétt Daily Mail í morgun. Sky Sports og BT Sport skipta með sér sjónvarpsréttinum á Englandi en til þess að allir leikirnir verði sýndir beint er talað um að einhverjir leikir verði sýndir í beinni á YouTube. Verið er að klára samninginn segir í frétt enskra miðla í morgun en vegna þess að allir leikir fara fram bak við luktar dyr vilja forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar að allir leikir deildarinnar verði sýndir beint. Premier League games set to be shown on YouTube for FREE https://t.co/yGYBa3jUK8— MailOnline Sport (@MailSport) May 5, 2020 92 leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og munu flestir þeirra verða sýndir á Sky Sports og BT Sport en BBC og ITV koma ekki til greina þegar talað er um enska boltann. Síðasti leikur sem var sýndur í opinni dagskrá á Englandi á Sky Sports var leikur Manchester United gegn Swansea tímabilið 2013/2014 er Gylfi Sigurðsson skoraði magnað aukaspyrnumark en síðasti leikurinn í opinni dagskrá á BT Sport var leikur Crystal Palace og Arsenal sama tímabil. Ensku úrvalsdeildarfélögin reikna með að snúa aftur til æfinga 12. maí og byrja að spila aftur 12. júní. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira
Fari enska úrvalsdeildin aftur að rúlla er ljóst að einhverjir leikir muni verða í beinni útsendingu á YouTube, að minnsta kosti á Englandi, en þetta segir í frétt Daily Mail í morgun. Sky Sports og BT Sport skipta með sér sjónvarpsréttinum á Englandi en til þess að allir leikirnir verði sýndir beint er talað um að einhverjir leikir verði sýndir í beinni á YouTube. Verið er að klára samninginn segir í frétt enskra miðla í morgun en vegna þess að allir leikir fara fram bak við luktar dyr vilja forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar að allir leikir deildarinnar verði sýndir beint. Premier League games set to be shown on YouTube for FREE https://t.co/yGYBa3jUK8— MailOnline Sport (@MailSport) May 5, 2020 92 leikir eru eftir af ensku úrvalsdeildinni og munu flestir þeirra verða sýndir á Sky Sports og BT Sport en BBC og ITV koma ekki til greina þegar talað er um enska boltann. Síðasti leikur sem var sýndur í opinni dagskrá á Englandi á Sky Sports var leikur Manchester United gegn Swansea tímabilið 2013/2014 er Gylfi Sigurðsson skoraði magnað aukaspyrnumark en síðasti leikurinn í opinni dagskrá á BT Sport var leikur Crystal Palace og Arsenal sama tímabil. Ensku úrvalsdeildarfélögin reikna með að snúa aftur til æfinga 12. maí og byrja að spila aftur 12. júní.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjá meira