Eiður um Ronaldinho: Þegar er talað um hann á að vera talað um galdramann á fótboltavellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 25. mars 2020 23:00 Ronaldinho og Eiður Smári fallast í faðma í æfingaleik Börsunga árið 2006. Þeir náðu einkar vel saman og tala fallega um hvorn annan. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen segir að það eigi að minnast brasilíska snillingsins á fótboltavellinum sem töframanns. Hann segir að hann og Ronaldinho hafi náð einkar vel saman og að það sé erfitt að ná ekki vel saman við Ronaldinho. Eiður Smári var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem hann gerði upp fimm eftirminnilegustu leikina á Meistaradeildarferli sínum; ýmist hjá Barcelona eða hjá Chelsea. Eiður Smári skoraði á Nou Camp gegn gömlu félögunum í Chelsea eftir undirbúning Ronaldinho og þar barst talið að Brassanum. „Það er rosalega erfitt að ná ekki vel saman með honum á fótboltavellinum. Hann er ótrúlegur. Hann sá allt og gat allt með boltann. Ég vissi alltaf hvað hann myndi gera eða hvert hann vildi að ég myndi hlaupa,“ sagði Eiður. Klippa: Sportið í kvöld: Eiður um Ronaldinho - fyrri partur Eiður og Ronaldinho spiluðu saman hjá Barcelona frá 2006 til 2008 og náðu vel saman. „Við vorum líklega jafn miklir vitleysingar á þessum tíma og löðuðumst að hvorum öðrum. Þetta er yndislegur náungi og mér leiðist umfjöllunin sem hann er að fá í dag, þar sem maður veit ekkert hvað er að gerast. Þegar er talað um hann þá er talað um galdramann á fótboltavellinum. Við ættum að sýna virðingu hvað hann gerði inni á vellinum.“ Klippa: Sportið í kvöld: Eiður um Ronaldino - hluti 2 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Spænski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að það eigi að minnast brasilíska snillingsins á fótboltavellinum sem töframanns. Hann segir að hann og Ronaldinho hafi náð einkar vel saman og að það sé erfitt að ná ekki vel saman við Ronaldinho. Eiður Smári var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem hann gerði upp fimm eftirminnilegustu leikina á Meistaradeildarferli sínum; ýmist hjá Barcelona eða hjá Chelsea. Eiður Smári skoraði á Nou Camp gegn gömlu félögunum í Chelsea eftir undirbúning Ronaldinho og þar barst talið að Brassanum. „Það er rosalega erfitt að ná ekki vel saman með honum á fótboltavellinum. Hann er ótrúlegur. Hann sá allt og gat allt með boltann. Ég vissi alltaf hvað hann myndi gera eða hvert hann vildi að ég myndi hlaupa,“ sagði Eiður. Klippa: Sportið í kvöld: Eiður um Ronaldinho - fyrri partur Eiður og Ronaldinho spiluðu saman hjá Barcelona frá 2006 til 2008 og náðu vel saman. „Við vorum líklega jafn miklir vitleysingar á þessum tíma og löðuðumst að hvorum öðrum. Þetta er yndislegur náungi og mér leiðist umfjöllunin sem hann er að fá í dag, þar sem maður veit ekkert hvað er að gerast. Þegar er talað um hann þá er talað um galdramann á fótboltavellinum. Við ættum að sýna virðingu hvað hann gerði inni á vellinum.“ Klippa: Sportið í kvöld: Eiður um Ronaldino - hluti 2 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Spænski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Fleiri fréttir Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Vildi ekki rota og meiða Tyson Sjá meira