Leikmenn gefa eftir launin sín til að hjálpa til Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 13:30 Leikmenn Borussia Mönchengladbach fagna einu af mörkum sínum í þýsku deildinni á þessu tímabili. Getty/Ralf Treese Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Leikmenn þýska félagsins Borussia Mönchengladbach hafa sýnt mikinn rausnarskap á þessum erfiðu tímum nú þegar íþróttafélög heimsins glíma við mikinn tekjumissi vegna frestanna. Leikmenn Gladbach liðsins hafa boðist til að gefa eftir öll launin sín svo félagið geti greitt starfsmönnum þess laun. Íþróttastjóri félagsins staðfesti þetta. Borussia Mönchengladbach var búið að gera góða hluti í þýsku deildinni og er nú í fjórða sæti, sex stigum á eftir toppliði Bayern München en aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu. Borussia Monchengladbach players have given up part of their salaries to help pay the club's other employees during the coronavirus outbreak pic.twitter.com/ltpoQ1sPkY— B/R Football (@brfootball) March 19, 2020 „Liðið bauðst til þess að gefa eftir launin sín ef þeir myndu með því hjálpa félaginu og starfsmönnum þess,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl. Heildarlaun leikmanna Borussia Mönchengladbach eru um ein milljón evra á mánuði og þar sem félagið þarf ekki að greiða þau þá getur það borgað starfsmönnum sínum. „Ég er mjög stoltur af strákunum,“ sagði Max Eberl. „Þeir senda líka með þessu skýr skilaboð. Við stöndum saman hjá Borussia bæði á góðu og slæmum tímum. Þeir vilja gefa Borussia til baka og til allra stuðningsmannanna sem standa að baki okkur. Þjálfaraliðið hefur líka bæst í hópinn sem og allir yfirmenn félagsins,“ sagði íþróttastjórinn Max Eberl.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Þýskaland Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira