Dusty í undanúrslit Norðurlandamótsins í League of Legends Samúel Karl Ólason skrifar 18. mars 2020 08:27 Strákarnir í Dusty munu annað hvort keppa við Vipers eða Singularity í undanúrslitunum en viðureignin fer fram um næstu helgi. Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er komið í undanúrslit Norðurlandamótsins í League of Legends. Tvö þúsund manns fylgdust með liðinu sigra sænska stórliðið Singularity í síðasta leik deildarkeppninnar. Norðurlandamótið í League of Legends er haldið tvisvar á ári en til þess að komast í mótið þarf liðið að vinna sig upp úr undankeppninni sem saman stendur af hundruðum liða. Þetta er annað tímabilið í röð sem Dusty kemst í undanúrslit í keppninni og getur ekkert lið á Norðurlöndunum státað sig af sambærilegum árangri. Það er til mikils að vinna í mótinu því efstu tvö liðin geta tryggt sér væn peningaverðlaun ásamt því að fá þátttökurétt á Evrópumótaröðinni, EU Masters. Strákarnir í Dusty munu annað hvort keppa við Vipers eða Singularity í undanúrslitunum en viðureignin fer fram um næstu helgi. Nánari upplýsingar um leikinn er hægt að finna á samfélagsmiðlum liðsins. Lið Dusty samanstendur af Íslendingunum Aroni Gabríel Guðmundssyni, Páli Minh Phuong og Garðari Snæ Björnssyni ásamt Tyrkjanum Emin Aydin, Svíanum Markus Tobin og Dananum Tobias Bryder. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Íslenska rafíþróttaliðið Dusty er komið í undanúrslit Norðurlandamótsins í League of Legends. Tvö þúsund manns fylgdust með liðinu sigra sænska stórliðið Singularity í síðasta leik deildarkeppninnar. Norðurlandamótið í League of Legends er haldið tvisvar á ári en til þess að komast í mótið þarf liðið að vinna sig upp úr undankeppninni sem saman stendur af hundruðum liða. Þetta er annað tímabilið í röð sem Dusty kemst í undanúrslit í keppninni og getur ekkert lið á Norðurlöndunum státað sig af sambærilegum árangri. Það er til mikils að vinna í mótinu því efstu tvö liðin geta tryggt sér væn peningaverðlaun ásamt því að fá þátttökurétt á Evrópumótaröðinni, EU Masters. Strákarnir í Dusty munu annað hvort keppa við Vipers eða Singularity í undanúrslitunum en viðureignin fer fram um næstu helgi. Nánari upplýsingar um leikinn er hægt að finna á samfélagsmiðlum liðsins. Lið Dusty samanstendur af Íslendingunum Aroni Gabríel Guðmundssyni, Páli Minh Phuong og Garðari Snæ Björnssyni ásamt Tyrkjanum Emin Aydin, Svíanum Markus Tobin og Dananum Tobias Bryder.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira