Sjáðu áramótabombur Arons gegn PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2020 14:00 Aron Pálmarsson getur orðið Evrópumeistari í þriðja sinn í kvöld. GETTY/Christof Koepsel Aron Pálmarsson átti stórleik þegar Barcelona tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu með sigri á Paris Saint-Germain, 37-32, í Köln í gær. Aron skoraði sex mörk í leiknum og fékk einnig skráðar á sig þrjár stoðsendingar. Hann var næstmarkahæstur í liði Börsunga á eftir frönsku skyttunni Dika Mem sem skoraði átta mörk. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum í gær. Þar má meðal annars sjá fjögur glæsileg mörk frá Aroni og tvær stoðsendingar hans. [ HIGHLIGHTS] El resum del partidàs que ens dóna el bitllet per a la final de la Champions!! // El resumen del triunfo ante el @psghand que nos da el billete para la final de la @ehfcl 19/20 #EHFFINAL4 #ForçaBarça pic.twitter.com/wz4MWWISwr— Barça Handbol (@FCBhandbol) December 28, 2020 Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld mætir Barcelona Kiel, liðinu sem Aron varð tvívegis Evrópumeistari með á sínum tíma. Þetta er í þriðja sinn sem Barcelona og Kiel mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það gerist alltaf með tíu ára millibili. Barcelona varð Evrópumeistari 2000 eftir sigur á Kiel, 54-52 samanlagt. Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og með Aron innanborðs, vann svo Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2010, 36-34. Aron varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012 og var í silfurliði Kiel 2014 og Veszprém 2016. Hann hefur alls níu sinnum tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar, oftar en nokkur annar leikmaður. Barcelona hefur níu sinnum unnið Meistaradeildina, oftast allra liða. Síðasti sigur Börsunga í keppninni kom 2015 þegar þeir unnu Veszprém í úrslitaleiknum, 28-23. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk fyrir Barcelona í leiknum. Úrslitaleikur Barcelona og Kiel hefst klukkan 19:30 í kvöld. Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sjá meira
Aron skoraði sex mörk í leiknum og fékk einnig skráðar á sig þrjár stoðsendingar. Hann var næstmarkahæstur í liði Börsunga á eftir frönsku skyttunni Dika Mem sem skoraði átta mörk. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum í gær. Þar má meðal annars sjá fjögur glæsileg mörk frá Aroni og tvær stoðsendingar hans. [ HIGHLIGHTS] El resum del partidàs que ens dóna el bitllet per a la final de la Champions!! // El resumen del triunfo ante el @psghand que nos da el billete para la final de la @ehfcl 19/20 #EHFFINAL4 #ForçaBarça pic.twitter.com/wz4MWWISwr— Barça Handbol (@FCBhandbol) December 28, 2020 Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld mætir Barcelona Kiel, liðinu sem Aron varð tvívegis Evrópumeistari með á sínum tíma. Þetta er í þriðja sinn sem Barcelona og Kiel mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og það gerist alltaf með tíu ára millibili. Barcelona varð Evrópumeistari 2000 eftir sigur á Kiel, 54-52 samanlagt. Kiel, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar og með Aron innanborðs, vann svo Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2010, 36-34. Aron varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012 og var í silfurliði Kiel 2014 og Veszprém 2016. Hann hefur alls níu sinnum tekið þátt í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar, oftar en nokkur annar leikmaður. Barcelona hefur níu sinnum unnið Meistaradeildina, oftast allra liða. Síðasti sigur Börsunga í keppninni kom 2015 þegar þeir unnu Veszprém í úrslitaleiknum, 28-23. Guðjón Valur Sigurðsson skoraði sex mörk fyrir Barcelona í leiknum. Úrslitaleikur Barcelona og Kiel hefst klukkan 19:30 í kvöld.
Handbolti Spænski handboltinn Mest lesið Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Fleiri fréttir Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Frækinn sigur Vals í Kristianstad Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sjá meira