Segir son sinn afar vinnusaman og hann minni um margt á Jón Rúnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2020 09:01 Arnar Þór Viðarsson stýrir íslenska karlalandsliðinu næstu tvö árin. getty/Marc Atkins Faðir nýs þjálfara karlalandsliðsins í fótbolta hefur trú á syni sínum og segir hann búa yfir mikilli vinnusemi. „Ég veit það ekki. Það verður að koma í ljós. Fer það ekki mikið eftir því hvernig gengur?“ sagði Viðar Halldórsson skellihlæjandi þegar blaðamaður Vísis spurði hann hvernig væri að vera orðinn pabbi landsliðsþjálfara. Viðar er formaður FH, fyrrverandi leikmaður fótboltaliðs félagsins og íslenska landsliðsins. Og jú, pabbi Arnars Þórs Viðarssonar, nýs þjálfara karlalandsliðsins. „Hvað á maður að segja? Þetta hefur alltaf verið fótbolti hjá mér og strákunum. Maður er orðinn löggiltur og það má segja að síðustu fimmtíu árin hafi þetta bara verið fótbolti. Upp og niður, bæði gleði og fýla,“ sagði Viðar. Hann og eiginkona hans, Guðrún Bjarnadóttir, eiga þrjá syni sem allir hafa lagt fótboltann fyrir sig. Arnar er elstur (fæddur 1978) og síðan koma Davíð Þór (fæddur 1984) og Bjarni Þór (fæddur 1988). Þeir léku allir sem atvinnumenn og eiga allir landsleiki á ferilskránni. Viðar í símanum í viðtali á Sýn ásamt sonum sínum, Bjarna Þór og Davíð Þór.ksí „Ég efast ekkert um það að hann mun gera sitt besta. Hann hefur allt til að geta þetta en svo verður að sjá hvernig gengur. En auðvitað verður öðruvísi að horfa á landsleiki, það hlýtur að vera,“ sagði Viðar. „Ég hef alla tíð verið stoltur af honum og hinum. Arnar hefur „maxað“ sinn feril bæði sem leikmaður og þjálfari með mikilli vinnusemi. Það hefur ekki vantað. Hann var aldrei neinn Messi í fótboltanum en hafði eitthvað annað sem fleytti honum áfram.“ Jón Rúnar Halldórsson (lengst til hægri) var lengi í forsvari fyrir knattspyrnudeild FH.vísir/daníel Viðar segir að Arnar minni stundum á bróður hans, Jón Rúnar, sem var lengi formaður knattspyrnudeildar FH. „Hann er að mörgu leyti líkur föðurbróður sínum, Jóni Rúnari Halldórssyni. Þeir eru ákafir og hella sér í verkefnið og þá er ekkert annað sem kemst að. Hann leggur sig mikið í þetta og vinnusemin er rosaleg,“ sagði Viðar. En bjóst Viðar við því að sonur hans færi út í þjálfun þegar hann hætti að spila? „Hann hafði alla tíð allt í það, eða manni fannst það. En ekkert endilega. Ég hefði alveg eins getað séð hann fara í eitthvað annað. En eftir að hann byrjaði var ekkert aftur snúið,“ svaraði Viðar sem var viðloðandi þjálfun á árum áður. „Það hefur mikið breyst síðan þá og hver hefur sína sýn á þetta. Tæknin er orðin svo mikil. Þessir yngri þjálfarar í dag vinna allt öðruvísi heldur en áður var gert. Synir sínir segja oft við mig: Pabbi, athugaðu að það er komið árið 2020, ekki 1990,“ sagði Viðar að lokum. HM 2022 í Katar FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. 22. desember 2020 11:15 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Ég veit það ekki. Það verður að koma í ljós. Fer það ekki mikið eftir því hvernig gengur?“ sagði Viðar Halldórsson skellihlæjandi þegar blaðamaður Vísis spurði hann hvernig væri að vera orðinn pabbi landsliðsþjálfara. Viðar er formaður FH, fyrrverandi leikmaður fótboltaliðs félagsins og íslenska landsliðsins. Og jú, pabbi Arnars Þórs Viðarssonar, nýs þjálfara karlalandsliðsins. „Hvað á maður að segja? Þetta hefur alltaf verið fótbolti hjá mér og strákunum. Maður er orðinn löggiltur og það má segja að síðustu fimmtíu árin hafi þetta bara verið fótbolti. Upp og niður, bæði gleði og fýla,“ sagði Viðar. Hann og eiginkona hans, Guðrún Bjarnadóttir, eiga þrjá syni sem allir hafa lagt fótboltann fyrir sig. Arnar er elstur (fæddur 1978) og síðan koma Davíð Þór (fæddur 1984) og Bjarni Þór (fæddur 1988). Þeir léku allir sem atvinnumenn og eiga allir landsleiki á ferilskránni. Viðar í símanum í viðtali á Sýn ásamt sonum sínum, Bjarna Þór og Davíð Þór.ksí „Ég efast ekkert um það að hann mun gera sitt besta. Hann hefur allt til að geta þetta en svo verður að sjá hvernig gengur. En auðvitað verður öðruvísi að horfa á landsleiki, það hlýtur að vera,“ sagði Viðar. „Ég hef alla tíð verið stoltur af honum og hinum. Arnar hefur „maxað“ sinn feril bæði sem leikmaður og þjálfari með mikilli vinnusemi. Það hefur ekki vantað. Hann var aldrei neinn Messi í fótboltanum en hafði eitthvað annað sem fleytti honum áfram.“ Jón Rúnar Halldórsson (lengst til hægri) var lengi í forsvari fyrir knattspyrnudeild FH.vísir/daníel Viðar segir að Arnar minni stundum á bróður hans, Jón Rúnar, sem var lengi formaður knattspyrnudeildar FH. „Hann er að mörgu leyti líkur föðurbróður sínum, Jóni Rúnari Halldórssyni. Þeir eru ákafir og hella sér í verkefnið og þá er ekkert annað sem kemst að. Hann leggur sig mikið í þetta og vinnusemin er rosaleg,“ sagði Viðar. En bjóst Viðar við því að sonur hans færi út í þjálfun þegar hann hætti að spila? „Hann hafði alla tíð allt í það, eða manni fannst það. En ekkert endilega. Ég hefði alveg eins getað séð hann fara í eitthvað annað. En eftir að hann byrjaði var ekkert aftur snúið,“ svaraði Viðar sem var viðloðandi þjálfun á árum áður. „Það hefur mikið breyst síðan þá og hver hefur sína sýn á þetta. Tæknin er orðin svo mikil. Þessir yngri þjálfarar í dag vinna allt öðruvísi heldur en áður var gert. Synir sínir segja oft við mig: Pabbi, athugaðu að það er komið árið 2020, ekki 1990,“ sagði Viðar að lokum.
HM 2022 í Katar FH Hafnarfjörður Tengdar fréttir „Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04 FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55 Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43 Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30 Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19 Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41 Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31 Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19 Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06 Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. 22. desember 2020 11:15 Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37 Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Dagskráin: Íslenska karlalandsliðið í eldlínunni í Svartfjallalandi Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Sjá meira
„Hefði ekki viljað neinn annan í þetta verkefni með mér“ Arnar Þór Viðarsson, nýráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segist ekki hafa getað fengið betri mann með sér í starfið en Eið Smára Guðjohnsen. 22. desember 2020 15:04
FH fékk bætur fyrir Eið Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu. 22. desember 2020 14:55
Eiður Smári vill ekki heyra á „Gamla bandið“ minnst Nýju landsliðsþjálfararnir ætla ekki að hreinsa til í íslenska landsliðinu heldur velja bestu leikmennina í landsliðið. 22. desember 2020 14:43
Guðni ræddi bæði við þjálfara Vals og KR sem og þrjá erlenda þjálfara Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði aðeins frá leitinni að nýjum landsliðsþjálfara á blaðamannafundi í dag. 22. desember 2020 14:30
Arnar Þór: Spenntir fyrir að fá Lars með sér og funda með honum eftir áramót Það er stefnan hjá nýjum landsliðsþjálfara að fá Lars Lagerbäck með sér inn í teymi landsliðsins á næsta ári. 22. desember 2020 14:19
Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 22. desember 2020 14:41
Nýju landsliðsþjálfararnir spiluðu 38 A-landsleiki saman á sínum tíma Arnar Þór Viðarsson þekkjast ekki aðeins vel sem samstarfsmenn þeir voru líka liðsfélagar í landsliðinu í tæpan áratug. 22. desember 2020 12:31
Logi ráðinn þjálfari FH Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ. 22. desember 2020 12:19
Hver er Arnar Þór Viðarsson? Arnar Þór Viðarsson hefur verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta til næstu tveggja ára. En hver er Arnar Þór Viðarsson? 22. desember 2020 12:06
Segja að Eiður hætti með FH Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari. 22. desember 2020 11:15
Arnar Þór ráðinn þjálfari A-landsliðsins og Eiður Smári aðstoðar Knattspyrnusamband Íslands hefur gengið frá ráðningu Arnars Þórs Viðarssonar sem nýs þjálfara A landsliðs karla til næstu tveggja ára og hefur hann þegar hafið störf. 22. desember 2020 10:37