Samþykktu neyðaraðgerðir upp á 900 milljarða Bandaríkjadala Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. desember 2020 07:57 Myndin er tekin í Brooklyn í New York fyrr á árinu í röð þar sem fólk bíður eftir að fá mataraðstoð. Getty/Andrew Lichtenstei Öldungadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt neyðaraðgerðir upp á 900 milljarða Bandaríkjadala til að styðja við efnahag landsins í kjölfar kórónuveirufaraldursins. Öldungadeildin samþykkti aðgerðapakkann seint í gær, nokkrum klukkustundum eftir að fulltrúadeildin hafði afgreitt pakkann. Að því er segir í frétt BBC höfðu aðgerðirnar verið pólitískt þrætuepli um mánaða skeið en nú voru þær loks samþykktar með miklum meirihluta atkvæða. Þá er búist við því að Donald Trump, Bandríkjaforseti, skrifi undir þær fljótlega svo þær verði að lögum. Á meðal aðgerða sem gripið er til eru beinar stuðningsgreiðslur til bandarískra fjölskyldna auk stuðnings við fyrirtæki og verkefni sem ætlað er að takast á við atvinnuleysi í landinu en atvinnuleysi mælist 6,7 prósent í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fagnaði því á Twitter að neyðarpakkinn hefði farið í gegnum þingið. Hann sagði þó að vinnunni væri hvergi nærri lokið og að á nýju ári byði þingsins ný áætlun vegna Covid-19. „Skilaboð mín til þeirra sem eiga erfitt nú eru þessi: aðstoðin er á leiðinni,“ sagði Biden. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira
Öldungadeildin samþykkti aðgerðapakkann seint í gær, nokkrum klukkustundum eftir að fulltrúadeildin hafði afgreitt pakkann. Að því er segir í frétt BBC höfðu aðgerðirnar verið pólitískt þrætuepli um mánaða skeið en nú voru þær loks samþykktar með miklum meirihluta atkvæða. Þá er búist við því að Donald Trump, Bandríkjaforseti, skrifi undir þær fljótlega svo þær verði að lögum. Á meðal aðgerða sem gripið er til eru beinar stuðningsgreiðslur til bandarískra fjölskyldna auk stuðnings við fyrirtæki og verkefni sem ætlað er að takast á við atvinnuleysi í landinu en atvinnuleysi mælist 6,7 prósent í Bandaríkjunum. Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fagnaði því á Twitter að neyðarpakkinn hefði farið í gegnum þingið. Hann sagði þó að vinnunni væri hvergi nærri lokið og að á nýju ári byði þingsins ný áætlun vegna Covid-19. „Skilaboð mín til þeirra sem eiga erfitt nú eru þessi: aðstoðin er á leiðinni,“ sagði Biden.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Innlent Fleiri fréttir Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Sjá meira