Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 07:31 Roberto Firmino þaggaði niður í Tim Sherwood þegar hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Tottenham. getty/Andrew Powell Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. Sherwood, sem er fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, var sérfræðingur Amazon Prime í leiknum í gær. Þegar Liverpool fékk hornspyrnu á lokamínútunni kvaðst Sherwood vera þess fullviss að ekkert kæmi úr henni. „Annað horn. Ég hef ekki of miklar áhyggjur af því. Það gæti bitið mig í rassinn en ég tel að Tottenham hafi yfirhöndina í loftinu. Ég er ekki viss um að nokkur Liverpool-maður verði fyrstur á boltann,“ sagði Sherwood sem var varla búinn að sleppa orðinu þegar Firmino stangaði boltann í netið og tryggði Liverpool sigurinn. Hinir sérfræðingar Amazon Prime, eins og Robbie Savage, gátu ekki varist hlátri eftir að spádómur Sherwoods gekk alls ekki eftir. Atvikið minnti um margt á svipað atvik frá leik Íslands og Englands á EM 2016. Steven McClaren talaði þá um hversu litla hættu Íslendingar sköpuðu rétt í þann mund sem Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmark íslenska liðsins. Með sigrinum í gær náði Liverpool þriggja stiga forskoti á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn Crystal Palace í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Sherwood, sem er fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, var sérfræðingur Amazon Prime í leiknum í gær. Þegar Liverpool fékk hornspyrnu á lokamínútunni kvaðst Sherwood vera þess fullviss að ekkert kæmi úr henni. „Annað horn. Ég hef ekki of miklar áhyggjur af því. Það gæti bitið mig í rassinn en ég tel að Tottenham hafi yfirhöndina í loftinu. Ég er ekki viss um að nokkur Liverpool-maður verði fyrstur á boltann,“ sagði Sherwood sem var varla búinn að sleppa orðinu þegar Firmino stangaði boltann í netið og tryggði Liverpool sigurinn. Hinir sérfræðingar Amazon Prime, eins og Robbie Savage, gátu ekki varist hlátri eftir að spádómur Sherwoods gekk alls ekki eftir. Atvikið minnti um margt á svipað atvik frá leik Íslands og Englands á EM 2016. Steven McClaren talaði þá um hversu litla hættu Íslendingar sköpuðu rétt í þann mund sem Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmark íslenska liðsins. Með sigrinum í gær náði Liverpool þriggja stiga forskoti á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn Crystal Palace í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira