Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. desember 2020 07:00 Hinako Shibuno var efst eftir annan hring mótsins og leiðir enn fyrir fjórða og síðasta hringinn sem leikinn verður í dag. Carmen Mandato/Getty Images Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Shibuno fékk viðurnefnið vegna þess að hún spilar einfaldlega alltaf með bros á vör. Hún hefur svo sannarlega ástæðu til þess að brosa en hún er enn efst þegar lokahringur mótsins er eftir. Champions Golf Club is shaping out to be quite the test at the @uswomensopen.Check out some third round highlights pic.twitter.com/sL3yXwfNSD— LPGA (@LPGA) December 12, 2020 Er þetta í fyrsta sinn sem hún keppir á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi og hún gæti orðið fimmti kylfingurinn frá upphafi til að landa sigri á mótinu í fyrstu tilraun. Þá gæti hún orðið aðeins þriðji kylfingurinn í sögunni til að vinna tvö risamót áður en henni tekst að vinna sigra önnur mót mótaraðarinnar. Cypress Creek-völlurinn hefur reynst kylfingum erfiður framan af móti og var Shibuno langt frá sínu besta í dag. Líkt og aðrir kylfingar. Hún heldur þó toppsætinu sem fyrr en hin brosmilda Öskubuska er sem stendur á fjórum höggum undir pari. .@AmyOlsonGolf gained ground Saturday at Champions Golf Club with her third round 71 She'll start the final round one stroke off the lead at the @uswomensopenpic.twitter.com/kB7IHDCXeA— LPGA (@LPGA) December 13, 2020 Amy Olson frá Bandaríkjunum er hins vegar aðeins höggi á eftir Shibuno eða á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma þær Moriya Jutanugarn og Ji Yeong Kim á einu höggi undir pari. Tengdar fréttir Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45 Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30 Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Shibuno fékk viðurnefnið vegna þess að hún spilar einfaldlega alltaf með bros á vör. Hún hefur svo sannarlega ástæðu til þess að brosa en hún er enn efst þegar lokahringur mótsins er eftir. Champions Golf Club is shaping out to be quite the test at the @uswomensopen.Check out some third round highlights pic.twitter.com/sL3yXwfNSD— LPGA (@LPGA) December 12, 2020 Er þetta í fyrsta sinn sem hún keppir á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi og hún gæti orðið fimmti kylfingurinn frá upphafi til að landa sigri á mótinu í fyrstu tilraun. Þá gæti hún orðið aðeins þriðji kylfingurinn í sögunni til að vinna tvö risamót áður en henni tekst að vinna sigra önnur mót mótaraðarinnar. Cypress Creek-völlurinn hefur reynst kylfingum erfiður framan af móti og var Shibuno langt frá sínu besta í dag. Líkt og aðrir kylfingar. Hún heldur þó toppsætinu sem fyrr en hin brosmilda Öskubuska er sem stendur á fjórum höggum undir pari. .@AmyOlsonGolf gained ground Saturday at Champions Golf Club with her third round 71 She'll start the final round one stroke off the lead at the @uswomensopenpic.twitter.com/kB7IHDCXeA— LPGA (@LPGA) December 13, 2020 Amy Olson frá Bandaríkjunum er hins vegar aðeins höggi á eftir Shibuno eða á þremur höggum undir pari. Þar á eftir koma þær Moriya Jutanugarn og Ji Yeong Kim á einu höggi undir pari.
Tengdar fréttir Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45 Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30 Mest lesið Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. 12. desember 2020 09:45
Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. 11. desember 2020 07:30