Spænska ríkið rak afkomendur einræðisherrans á dyr Samúel Karl Ólason skrifar 10. desember 2020 15:47 Sumarbústaður Francos, Pazo de Meiras. Húsið var byggt af rithöfundinum Emila Pard-Bazan á árunum 1893 til 1907. EPA/Cabalar Ríkisstjórn Spánar hefur nú tekið formlega við eignarhaldi sumarhallar einræðisherrans Franco og vísað afkomendum hans á dyr. Með höllinni fylgdi stórt listasafn en eignin var metin á rúmlega fimm milljónir evra í fyrra. Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan. Spánn Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira
Um er að ræða glæsihýsi sem reist var á árunum 1893 til 1907 og af rithöfundinum Emila Pard-Bazan. Höllin ber nafnið Pazo de Meiras og Franco keypti hana með opinberu fé árið 1941. Hann notaði hana um árabil sem sumarbústað. Núverandi ríkisstjórn Spánar hefur lagt mikið púður í afmá ummerki einræðisstjórnar Franco. Sérfræðingar telja að rúmlega hálf milljón manna hafi dáið í borgarastyrjöld Spánar 1936 til 1939 og að ríkisstjórn Francos hafi myrt um 150 þúsund þar til viðbótar. Einræðisherrann dó svo árið 1975. Í september komst spænskur dómstóll að þeirri niðurstöðu að eignarhald Francos yfir Pazo de Meiras væri ólöglegt og að fjölskylda hans ætti að yfirgefa höllina. Áfrýjun þeirra var svo hafnað. Samkvæmt frétt Reuters notaði Franco peninga sem söfnuðust í borgarastyrjöldinni til að kaupa eignina árið 1941. Dómstólinn sagði að peningunum hefði verið safnað til ríkisins og því ættu afkomendur Francos ekki rétt á því að eiga höllina. Fyrr í vikunni var birt yfirlit yfir eignina og það sem henni fylgir. Þar er um að ræða nærri því 700 muni sem eru listaverk eða þykja hafa sagnfræðilegt gildi og þar á meðal eru tvær styttur úr Santiago de Compostela dómkirkjunni. Þar eru einnig um þrettán þúsund bækur. Emilio Silva, sem stýrir samtökum um endurheimtu sagnfræðilegra minja, sagði Reuters að yfirlitið sýni að nauðsynlegt sé að gera úttekt á eigum afkomenda Francos. Þá sagði borgarstjóri Sada, þar sem höllin er staðsett, að hann vildi að henni yrði breytt í safn um Emilia Pardo-Bazan.
Spánn Mest lesið Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Skorar á fólk að dvelja heilan dag á kaffistofu Samhjálpar Innlent Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Erlent Fleiri fréttir Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Sjá meira