Sýndu lífið á bak við tjöldin þegar áhorfendurnir mættu aftur á Anfield Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 13:31 Þessi Liverpool stuðningsmaður mætti með mjög skemmtilega grímu á leikinn á móti Úlfunum á Anfield. Getty/Clive Brunskill Stemmningin á Anfield er engu lík og það var því stór stund fyrir alla hjá félaginu þegar það fór að heyrast aftur í Liverpool fólki í Kop stúkunni. Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira
Liverpool lék á sunnudagskvöldið í fyrsta sinn fyrir framan áhorfendur á Anfield síðan í mars og fagnaði endurkomu stuðningsmannanna með flottum 4-0 sigri á Úlfunum. Knattspyrnustjórinn Jürgen Klopp átti erfitt með sig eftir leikinn enda eins og fleiri hjá Liverpool búinn að bíða lengi eftir að heyra aftur í sínu fólki í stúkunni. Eins og vanalega var Inside Anfield með myndavélarnar á lofti á bak við tjöldin og hafa nú sett saman myndband sem sýnir það sem gekk á utan vallar þetta tímamótakvöld á Anfield. Í myndbandinu má sjá áhorfendur mæta á völlinn og fögnuðinn sem leikmenn Liverpool fengu að heyra þegar þeir hlupu fyrst inn á völlinn til að hita upp. Það má líka auðvitað heyra stuðningsmennina syngja You'll Never Walk Alone rétt fyrir leik sem og fleiri söngva á meðan leiknum stóð. Í myndbandinu má líka sjá gang leiksins þar sem er notuð ný sjónarhorn á stærstu atvikin, mörkin fjögur en einnig þegar víti var dæmt á Liverpool í stöðunni 1-0. Varsján hjálpaði dómaranum að leiðrétta þau mistök sín. Það var þannig mikið fjör í Kop stúkunni þegar Georginio Wijnaldum skoraði glæsimark fyrir framan hana og kom Liverpool liðinu í 2-0. Myndbandið endar síðan með stuttu broti úr viðtölum við þá Georginio Wijnaldum og Jürgen Klopp. Það má sjá það allt hér fyrir neðan. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Sjá meira