Innblásin af ímynduðu matarboði með Björgvini og Eddu Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. október 2020 15:31 Una Stef og Babies flokkurinn senda frá sér nýtt lag í dag. Lagið nefnist Með þér. Aðsendar myndir „Leikstjórinn Óli Finnsson hringdi í mig og spurði hvort ég væri til í að semja „feel-good“ þemalag fyrir þætti sem hann var að gera með mæðginunum Björgvini Franz og Eddu Björgvins,“ segir tónlistarkonan Una Stefánsdóttir um lagið Með þér sem kom út í dag. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. „Mér hefur aldrei fundist hugtakið „feel-good“ passa jafn vel við neina eins og þau tvö enda algerir ljósberar og gleðigjafar. Í þáttunum eru þau á rúntinum á gömlum fjölskyldubíl að rifja upp alls konar sögur og lenda í stórkostlegum ævintýrum,“ segir Una. „Textann vann ég út frá konsepti þáttarins en grúvið sjálft var 100 prósent inspírerað af því hvernig ég held að það sé að vera í matarboði með Björgvini og Eddu. Mér fannst svo einstaklega viðeigandi að fá hæfileikaríku vini mína í Babies flokknum til að vinna lagið með mér því enginn er betri í „feel-good“ en þeir. Þeir komu stemningunni í nýjar hæðir og við erum virkilega ánægð með útkomuna. Við viljum allavega meina að þetta sé fullkomið lag til að rúnta við. Fyrsti þáttur af Ísbíltúr með mömmu verður í kvöld á Stöð 2, kl. 19:10 en lagið Með þér má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Með þér - Una Stef og Babies flokkurinn Textinn við lagið með þér: Manstu þegar sjónvarpið tók sér fimmtudagsfrí? Eða þegar Ringo spilaði í Atlavík? Vigdís vakti yfir okkur sterk og farsímaleysið var yndislegt. Túberuð á rúntinum við söfnuðum minningum Með þér er lífið yndislegt Með þér er lífið stórkostlegt Kannski verða flugbílar á Hvammstanga Eflaust verðum við heimsmeistarar í fótbolta Ég veit þú verður ennþá hér hjá mér því ást okkar er jú órjúfanleg Hring eftir hring við búum til nýjar minningar Með þér… Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. 17. október 2020 20:01 Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00 Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. 20. mars 2020 13:00 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Leikstjórinn Óli Finnsson hringdi í mig og spurði hvort ég væri til í að semja „feel-good“ þemalag fyrir þætti sem hann var að gera með mæðginunum Björgvini Franz og Eddu Björgvins,“ segir tónlistarkonan Una Stefánsdóttir um lagið Með þér sem kom út í dag. Lagið er þemalag þáttanna Ísbíltúr með mömmu en fyrsti þáttur mæðginanna Eddu Björgvins og Björgvin Franz Gíslasonar fer í loftið í kvöld. „Mér hefur aldrei fundist hugtakið „feel-good“ passa jafn vel við neina eins og þau tvö enda algerir ljósberar og gleðigjafar. Í þáttunum eru þau á rúntinum á gömlum fjölskyldubíl að rifja upp alls konar sögur og lenda í stórkostlegum ævintýrum,“ segir Una. „Textann vann ég út frá konsepti þáttarins en grúvið sjálft var 100 prósent inspírerað af því hvernig ég held að það sé að vera í matarboði með Björgvini og Eddu. Mér fannst svo einstaklega viðeigandi að fá hæfileikaríku vini mína í Babies flokknum til að vinna lagið með mér því enginn er betri í „feel-good“ en þeir. Þeir komu stemningunni í nýjar hæðir og við erum virkilega ánægð með útkomuna. Við viljum allavega meina að þetta sé fullkomið lag til að rúnta við. Fyrsti þáttur af Ísbíltúr með mömmu verður í kvöld á Stöð 2, kl. 19:10 en lagið Með þér má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Með þér - Una Stef og Babies flokkurinn Textinn við lagið með þér: Manstu þegar sjónvarpið tók sér fimmtudagsfrí? Eða þegar Ringo spilaði í Atlavík? Vigdís vakti yfir okkur sterk og farsímaleysið var yndislegt. Túberuð á rúntinum við söfnuðum minningum Með þér er lífið yndislegt Með þér er lífið stórkostlegt Kannski verða flugbílar á Hvammstanga Eflaust verðum við heimsmeistarar í fótbolta Ég veit þú verður ennþá hér hjá mér því ást okkar er jú órjúfanleg Hring eftir hring við búum til nýjar minningar Með þér…
Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir „Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. 17. október 2020 20:01 Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00 Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. 20. mars 2020 13:00 Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
„Andi pabba sveif svo sannarlega þarna yfir vötnum“ Mæðginin Edda Björgvins og Björgvin Franz eru að byrja með nýja þætti á Stöð 2 en tökum á þeim lauk daginn sem Gísli Rúnar, fyrrverandi eiginmaður Eddu og faðir Björgvins, lést. Þættirnir eru því tileinkaðir Gísla Rúnari. 17. október 2020 20:01
Lengi langað að gera eigin útgáfu af lagi föður síns Söngkonan Una Stefánsdóttir gaf á miðnætti út ábreiðu af laginu Tunglið tunglið taktu mig. Hún segist ekki hafa fengið neinn afslátt þrátt fyrir að vera dóttir tónskáldsins. 7. ágúst 2020 12:00
Vona að lagið fái fólk til að dansa heima í stofu Söngkonan Una Stef segist nánast vera atvinnulaus og starfsstéttin öll lömuð. 20. mars 2020 13:00