Skellti upp úr þegar samherji hans í vörninni var valinn maður leiksins Anton Ingi Leifsson skrifar 20. október 2020 19:31 Coady í stuði eftir sigurinn í gær. Hann var í enn meira stuði í viðtalinu við Sky Sports. Sam Bagnall - AMA/Getty Images Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020 Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira
Wolves vann öflugan sigur á Leeds í gærkvöldi þar sem þrjú mörk voru skoruð en einungis eitt fékk að standa. Sigurmarkið skoraði Raul Jimenez á 70. mínútu. Varnarleikur Wolves var ansi þéttur í leiknum og þeir Conor Coady, Max Kilman og Willy Boly stóðu vaktina vel í vörninni. Svo vel að Kilman var valinn maður leiksins. Conor Coady var í viðtali hjá Sky Sports eftir leikinn og þegar strákarnir í settinu létu hann vita að Kilman væri valinn maður leiksins þá skellti hann bara upp úr. Myndband af því má sjá hér að neðan. Even if his team aren t playing on MNF, would it be possible to get Conor to make an appearance on every show please @Wolves ? pic.twitter.com/FaVTGF6ugP— Jamie Carragher (@Carra23) October 20, 2020 Jamie Carragher, einn af þeim sem var í settinu, hafði afar gaman af þessu og setti á Twitter síðu sína. Hann spurði einnig hvort að það væri ekki hægt að fá Coady alltaf í þáttinn Monday Night Football þó að liðið hans væri ekki að spila. Carragher gekk enn lengra og spurði Coady hvort að hann væri ekki tilbúinn að koma til Liverpool og taka við í miðri vörninni af Virgil van Dijk sem er á meiðslalistanum. Coady svaraði því að hann væri varla að spyrja hann á þessum tímapunkti og glotti við tönn. En hann sagðist glaður hjá Úlfunum en Coady spilaði með yngri liðum Liverpool á sínum tíma. Could Conor Coady replace Virgil van Dijk at #LFC? @Carra23 is causing mischief as usual on #MNF but the #WWFC skipper is having none of it! pic.twitter.com/Gb07E5OhZC— Sky Sports (@SkySports) October 19, 2020
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Fleiri fréttir Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Sjá meira