Freyr til liðs við Heimi í Katar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2020 21:39 Freyr er á leiðinni til Katar. Vísir/Vilhelm Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Vefur DV greindi upphaflega frá. Mun Freyr halda til Katar er hann lýkur sóttkví og skrifa undir hjá félaginu. Mun Freyr vera í sama hlutverki hjá Katar og íslenska landsliðinu, það er sem aðstoðarþjálfari. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun áfram gegna starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara. https://t.co/FN3CZ18ipt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 16, 2020 Freyr mun halda starfi sínu hjá Knattspyrnusambandi Íslands samkvæmt öllum fregnum. Eru bæði KSÍ og Al-Arabi hlynnt því. Heimir Hallgrímsson fékk Frey meðal annars til að leikgreina andstæðinga er hann var landsliðsþjálfari. Heimir hætti með íslenska landsliðið fyrir tveimur árum síðan og í kjölfarið tók Svíinn Erik Hamrén við stjórnartaumunum með Freyr sér við hlið. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu eins og frægt er orðið. Birkir Bjarnason spilaði einnig með liðinu um tíma. Þá er Bjarki Már Ólafsson þjálfari og leikgreinandi hjá Al-Arabi. Heimir hefur stýrt Al-Arabi síðan undir lok árs 2018. Liðið hefur farið illa af stað í deildinni og er enn án sigurs þegar þremur umferðum er lokið. Það er þó ljóst að Heimir hefur traust yfirmanna sinna fyrst hann fær áframhaldandi leyfi til að viðhalda Íslendinga nýlendunni í Katar. Fótbolti KSÍ Katarski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari Íslands í knattspyrnu, er í þann mund að skrifa undir hjá Al-Arabi í Katar þar sem Heimir Hallgrímsson ræður ríkjum. Vefur DV greindi upphaflega frá. Mun Freyr halda til Katar er hann lýkur sóttkví og skrifa undir hjá félaginu. Mun Freyr vera í sama hlutverki hjá Katar og íslenska landsliðinu, það er sem aðstoðarþjálfari. Freyr Alexandersson, aðstoðarþjálfari A landsliðs karla, mun síðar á árinu ganga til liðs við þjálfarateymi katarska félagsliðsins Al Arabi. Freyr mun áfram gegna starfi aðstoðarlandsliðsþjálfara. https://t.co/FN3CZ18ipt— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) October 16, 2020 Freyr mun halda starfi sínu hjá Knattspyrnusambandi Íslands samkvæmt öllum fregnum. Eru bæði KSÍ og Al-Arabi hlynnt því. Heimir Hallgrímsson fékk Frey meðal annars til að leikgreina andstæðinga er hann var landsliðsþjálfari. Heimir hætti með íslenska landsliðið fyrir tveimur árum síðan og í kjölfarið tók Svíinn Erik Hamrén við stjórnartaumunum með Freyr sér við hlið. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson leikur með liðinu eins og frægt er orðið. Birkir Bjarnason spilaði einnig með liðinu um tíma. Þá er Bjarki Már Ólafsson þjálfari og leikgreinandi hjá Al-Arabi. Heimir hefur stýrt Al-Arabi síðan undir lok árs 2018. Liðið hefur farið illa af stað í deildinni og er enn án sigurs þegar þremur umferðum er lokið. Það er þó ljóst að Heimir hefur traust yfirmanna sinna fyrst hann fær áframhaldandi leyfi til að viðhalda Íslendinga nýlendunni í Katar.
Fótbolti KSÍ Katarski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira