Segir að United hafi fengið Cavani fimm árum of seint Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2020 08:01 Edinson Cavani vann fjölda titla hjá Paris Saint-Germain. getty/Aurelien Meunier Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, efast um að það hafi verið góð hugmynd hjá félaginu að semja við Edinson Cavani. Úrúgvæski framherjinn skrifaði undir tveggja ára samning við United á lokadegi félagaskiptagluggans. Cavani yfirgaf Paris Saint-Germain í sumar eftir sjö ár hjá franska félaginu. Scholes hefur ekki mikla trú á Cavani og efast um að hann hjálpi United að taka skref fram á við. „Hann var augljóslega frábær framherji þegar hann var uppi á sitt besta. Það er engin spurning um það. En hann er 33 ára og það leit út fyrir að hann myndi hætta. Hann spilaði ekki mikið fyrir PSG á síðasta tímabili,“ sagði Scholes. „Fyrir fimm árum hefðu þetta verið frábær kaup og hann hefði getað hjálpað okkur að komast á næsta stig. En ég sé það ekki gerast núna.“ Scholes segir að United hefði átt að semja við Cavani til skamms tíma, ekki til tveggja ára. „Ef þú ert í vandræðum án framherja ætti þetta að vera tveggja til þriggja mánaða lán til að komast í gegnum þessa erfiðleika, svipað um Henrik Larsson gerði. Frábær framherji sem var kominn á efri ár. Hann fyllti skarð fyrir okkur sem var nákvæmlega það sem við þurftum,“ sagði Scholes og vísaði til þess þegar United fékk Larsson á láni um mitt tímabil 2006-07. Cavani gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir United þegar liðið fær Newcastle United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður Manchester United, efast um að það hafi verið góð hugmynd hjá félaginu að semja við Edinson Cavani. Úrúgvæski framherjinn skrifaði undir tveggja ára samning við United á lokadegi félagaskiptagluggans. Cavani yfirgaf Paris Saint-Germain í sumar eftir sjö ár hjá franska félaginu. Scholes hefur ekki mikla trú á Cavani og efast um að hann hjálpi United að taka skref fram á við. „Hann var augljóslega frábær framherji þegar hann var uppi á sitt besta. Það er engin spurning um það. En hann er 33 ára og það leit út fyrir að hann myndi hætta. Hann spilaði ekki mikið fyrir PSG á síðasta tímabili,“ sagði Scholes. „Fyrir fimm árum hefðu þetta verið frábær kaup og hann hefði getað hjálpað okkur að komast á næsta stig. En ég sé það ekki gerast núna.“ Scholes segir að United hefði átt að semja við Cavani til skamms tíma, ekki til tveggja ára. „Ef þú ert í vandræðum án framherja ætti þetta að vera tveggja til þriggja mánaða lán til að komast í gegnum þessa erfiðleika, svipað um Henrik Larsson gerði. Frábær framherji sem var kominn á efri ár. Hann fyllti skarð fyrir okkur sem var nákvæmlega það sem við þurftum,“ sagði Scholes og vísaði til þess þegar United fékk Larsson á láni um mitt tímabil 2006-07. Cavani gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir United þegar liðið fær Newcastle United í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira