Dagskráin í dag: Þjóðadeildin og spænski körfuboltinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. október 2020 06:00 Germany v Turkey - International Friendly COLOGNE, GERMANY - OCTOBER 07: (BILD ZEITUNG OUT) Robin Gosens of Germany, Mahmoud Dahoud of Germany, Jonathan Tah of Germany and Naddiem Amiri of Germany looks dejected after the international friendly match between Germany and Turkey at RheinEnergieStadion on October 7, 2020 in Cologne, Germany. (Photo by Mario Hommes/DeFodi Images via Getty Images) Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá. Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira
Þar sem hlé hefur verið gert á íþróttahaldi hér á landi vegna kórónuveirunnar eru engar íslenskar íþróttir á dagskrá þennan laugardaginn. Það er þó alltaf nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Delteco GBC og Casademont Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason leikur með Zaragoza. Hann hefur verið að spila vel undanfarið og verður gaman að sjá hvernig honum vegnar í dag. Klukkan 18.35 hefst leikur Spánar og Sviss í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Spánn er í efsta sæti riðilsins með fjögur stig eftir tvo leiki á meðan Sviss er í fjórða og neðsta sæti með aðeins eitt stig. Að leik loknum, klukkan 20.45 er Markaþáttur Þjóðadeildar Evrópu á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Fyrir Leeds United stuðningsfólk sýnum við fyrstu þrjá þættina í Take Us Home: Leeds United frá 21:55 til miðnættis. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 15.50 hefst bein útsending frá leik Færeyja og Lettlands. Færeyjar hafa farið vel af stað í Þjóðadeildinni og unnið báða sína leiki á meðan Lettar hafa gert tvö jafntefli. Klukkan 18.35 hefst svo lekur Úkraínu og Þýskalands. Golfstöðin Klukkan 15.00 hefst bein útsending af KPMG-meistaramótinu í golfi en það er hluti af LPGA mótaröðinni. Klukkan 21.00 er svo Shriners Hospitals for Children Open á PGA-mótaröðinni á dagskrá.
Körfubolti Spænski körfuboltinn Þjóðadeild UEFA Golf Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Bestu NFL tilþrifin: Bakarameistarinn með Bosa í annarri og boltann í hinni Messi: Þú ert hugleysingi „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Uppgjör og viðtöl: Njarðvík-ÍR 96-101 | Fyrsti sigur ÍR-inga kom suður með sjó Lauflétt hjá Valsmönnum sem hoppuðu upp í þriðja sætið Kristján öflugur í sigri í Íslendingaslag Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sjá meira