Lampard: Ekkert rangt við taktíkina Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. september 2020 22:31 West Bromwich Albion v Chelsea - Premier League WEST BROMWICH, ENGLAND - SEPTEMBER 26: Frank Lampard, Manager of Chelsea reacts during the Premier League match between West Bromwich Albion and Chelsea at The Hawthorns on September 26, 2020 in West Bromwich, England. Sporting stadiums around the UK remain under strict restrictions due to the Coronavirus Pandemic as Government social distancing laws prohibit fans inside venues resulting in games being played behind closed doors. (Photo by Nick Potts - Pool/Getty Images) vísir/Getty Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Frank Lampard, stjóri Chelsea, var vonsvikinn eftir leik liðsins gegn nýliðum West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í dag. „Í enda dags eru þetta tvö töpuð stig og það segi ég af fullri virðingu við West Brom. Við vissum þegar við komum hingað hvað við þurftum að gera og vissum að þeir myndu reyna að stóla á okkar mistök.“ „Þetta voru hrein og klár mistök sem kosta okkur leikinn. Þú getur undirbúið allt og fundað eins oft og mögulegt er en þegar við gerum svona mistök erum við að búa til fjall að klífa,“ sagði Lampard eftir 3-3 jafntefli. „Við eigum eftir að verða miklu betri. Við erum enn að finna okkar leiðir með nýjum leikmönnum eftir ekkert undirbúningstímabil. Þessi leikur er hluti af þeirri vegferð.“ „Þeir áttu þrjú skot á markið og skoruðu þrjú mörk. Algjörlega okkar mistök. Það var ekkert rangt hjá okkur taktískt séð og það er sama hvað við greinum þennan leik mikið, þetta voru bara mistök,“ sagði Lampard.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Chelsea kom til baka eftir að hafa lent þremur mörkum undir Nýliðar West Bromwich Albion fengu sitt fyrsta stig í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar Chelsea kom í heimsókn og úr varð ótrúlegur leikur. 26. september 2020 18:25