Þrjár öflugar ekki til Íslands | Fékk heilahristing í úrslitaleiknum gegn Söru Sindri Sverrisson skrifar 12. september 2020 07:00 Hedvig Lindahl er ein af hetjum Svía sem unnu brons á HM í fyrra. vísir/getty Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. Miðjumaðurinn Fridolina Rolfö varð að draga sig úr sænska hópnum vegna höfuðmeiðsla en hún fékk heilahristing í leiknum við Söru Björk Gunnarsdóttur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Rolfö, sem var liðsfélagi Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar, skall með höfuðið saman við Söruh Bouhaddi seint í leiknum en kláraði samt leikinn. Óvíst er hvenær hún jafnar sig og var ákveðið að gefa henni frí frá landsliðinu. Sænska knattspyrnusambandið segir að framherjinn Hanna Glas hafi einnig þurft að hætta við Íslandsför, vegna hnémeiðsla. Hún verði því hjá félagi sínu Bayern München. Hið sama á við um aðalmarkvörðinn Hedvig Lindahl – sem líkt og Rolfö lék með Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar – hún verður kyrr hjá liði sínu Atlético Madrid vegna hnémeiðsla. Þá hefur óvissa ríkt um framherjann Stinu Blackstenius vegna meiðsla en hún er þó enn í hópnum. Julia Roddar og Rebecka Blomqvist, úr liði Kopparberg/Göteborg, hafa verið kallaðar inn í sænska hópinn, sem og markvörðurinn Emma Holmgren úr Uppsala. Svona lítur sænski hópurinn út í dag. EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Sænska kvennalandsliðið í fótbolta hefur misst út sterka leikmenn fyrir toppslaginn við Ísland á Laugardalsvelli 22. september í undankeppni EM. Miðjumaðurinn Fridolina Rolfö varð að draga sig úr sænska hópnum vegna höfuðmeiðsla en hún fékk heilahristing í leiknum við Söru Björk Gunnarsdóttur í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Rolfö, sem var liðsfélagi Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar, skall með höfuðið saman við Söruh Bouhaddi seint í leiknum en kláraði samt leikinn. Óvíst er hvenær hún jafnar sig og var ákveðið að gefa henni frí frá landsliðinu. Sænska knattspyrnusambandið segir að framherjinn Hanna Glas hafi einnig þurft að hætta við Íslandsför, vegna hnémeiðsla. Hún verði því hjá félagi sínu Bayern München. Hið sama á við um aðalmarkvörðinn Hedvig Lindahl – sem líkt og Rolfö lék með Söru hjá Wolfsburg þar til í sumar – hún verður kyrr hjá liði sínu Atlético Madrid vegna hnémeiðsla. Þá hefur óvissa ríkt um framherjann Stinu Blackstenius vegna meiðsla en hún er þó enn í hópnum. Julia Roddar og Rebecka Blomqvist, úr liði Kopparberg/Göteborg, hafa verið kallaðar inn í sænska hópinn, sem og markvörðurinn Emma Holmgren úr Uppsala. Svona lítur sænski hópurinn út í dag.
EM 2021 í Englandi Tengdar fréttir Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17 Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Sjá meira
Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10. september 2020 22:30
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17
Sveindís Jane og Barbára Sól nýliðar í kvennalandsliðinu Sveindís Jane Jónsdóttir og Barbára Sól Gísladóttir er nýliðarnir í landsliðshópnnum hjá Jóni Þór Haukssyni og tvær af sjö í hópnum sem eru fæddar eftir 2000. 10. september 2020 13:17
Sænsku bronsstelpurnar sem berjast við Ísland um EM-sæti Bronslið HM kvenna í fótbolta frá síðasta ári, Svíþjóð, mætir Íslandi á Laugardalsvelli 22. september. Sænski landsliðshópurinn hefur verið tilkynntur. 2. september 2020 18:00