Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2020 11:30 Roberto Firmino fagnar með liðsfélögum sínum Naby Keita og Mohamed Salah. Getty/ John Powell Englandsmeistarar Liverpool mæta nýliðum Leeds United í fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Margir velta því fyrir sér hvort að lærisveinar Jürgen Klopp geti tekið upp þráðinn frá frábæru síðasta tímabili þar sem liðið endaði þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. Liverpool hefur ekki bætt mikið við sig á leikmannamarkaðnum og Klopp virðist ætla að treysta að mestu á leikmannahópinn sem vann ensku deildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni í síðasta æfingaleiknum fyrir fyrstu umferðina. Í „Inside Anfield“ á Youtube síðu Liverpool má sjá svipmyndir frá generalprufu Liverpool liðsins sem var æfingaleikur á móti Blackpool á Anfield. Liverpool liðið vann leikinn 7-2 eftir að hafa verið 2-0 undir eftir 42 mínútna leik. Jürgen Klopp vakti sína menn með hálfleiksræðunni og hans menn svöruðu með sjö marka seinni hálfleik. Sjö mismundandi leikmenn Liverpool voru á skotskónum í leiknum eða þeir Sadio Mane, Roberto Firmino, Harvey Elliott, Divock Origi, Takumi Minamino og Sepp Van den Berg. Divock Origi, Takumi Minamino, Roberto Firmino og Harvey Elliott gáfu allir líka stoðsendingu í þessum leik. Myndbandið um lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool má sjá hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars mörk Liverpool liðsins í leiknum sem og svipmyndir frá því fyrir og eftir leik. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira
Englandsmeistarar Liverpool mæta nýliðum Leeds United í fyrsta umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Margir velta því fyrir sér hvort að lærisveinar Jürgen Klopp geti tekið upp þráðinn frá frábæru síðasta tímabili þar sem liðið endaði þrjátíu ára bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. Liverpool hefur ekki bætt mikið við sig á leikmannamarkaðnum og Klopp virðist ætla að treysta að mestu á leikmannahópinn sem vann ensku deildina með átján stiga mun á síðustu leiktíð. Það var ekki hægt að kvarta mikið yfir frammistöðunni í síðasta æfingaleiknum fyrir fyrstu umferðina. Í „Inside Anfield“ á Youtube síðu Liverpool má sjá svipmyndir frá generalprufu Liverpool liðsins sem var æfingaleikur á móti Blackpool á Anfield. Liverpool liðið vann leikinn 7-2 eftir að hafa verið 2-0 undir eftir 42 mínútna leik. Jürgen Klopp vakti sína menn með hálfleiksræðunni og hans menn svöruðu með sjö marka seinni hálfleik. Sjö mismundandi leikmenn Liverpool voru á skotskónum í leiknum eða þeir Sadio Mane, Roberto Firmino, Harvey Elliott, Divock Origi, Takumi Minamino og Sepp Van den Berg. Divock Origi, Takumi Minamino, Roberto Firmino og Harvey Elliott gáfu allir líka stoðsendingu í þessum leik. Myndbandið um lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool má sjá hér fyrir neðan. Þar má sjá meðal annars mörk Liverpool liðsins í leiknum sem og svipmyndir frá því fyrir og eftir leik. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Fleiri fréttir Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Sjá meira