Ráðast í breytingar á „martröð endurvinnslumannsins“ Atli Ísleifsson skrifar 11. september 2020 07:32 Alls eru um þrjár milljónir Pringles-staukar framleiddir í Evrópu á hverjum degi. Getty Framleiðslufyrirtæki kartöfluflagnanna Pringles ætla sér að ráðast í endurbætur á hinum sérstöku umbúðum eftir gagnrýni um að nær ómögulegt sé að endurvinna þær. BBC segir frá því að umbúðirnar hafi af umhverfissamtökum verið kallaðar „martröð endurvinnslumannsins“. Þær eru sérstök smíði þar sem botninn er úr málmi, lokið úr plasti, álfilmu er að finna undir lokinu og svo málmhúðaður pappastaukur. Forsvarsmenn Kellogg, framleiðanda Pringles, segja að prófanir með nýjar umbúðir standi nú yfir þó að sérfræðingar telji mögulega lausn ekki vera á þann veg að auðvelt yrði að endurvinna allar umbúðirnar. Um 90 prósent nýja stauksins er úr pappa og um 10 prósent er plastvörn sem ver flögurnar frá því að raki og súrefni komist í þær og skemmi bragðið. Svo sé verið að gera prófanir bæði með lok úr endurvinnanlegum pappa og plasti. Hönnun nýja stauksins hefur verið í þróun í einhverja tólf mánuði. Flögurnar eiga að þola um fimmtán mánuði í búðarhillum áður en bragðið fer að skemmast, en alls eru um þrjár milljónir Pringles-stauka framleiddir í Evrópu á hverjum degi. Umhverfismál Matur Sælgæti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki kartöfluflagnanna Pringles ætla sér að ráðast í endurbætur á hinum sérstöku umbúðum eftir gagnrýni um að nær ómögulegt sé að endurvinna þær. BBC segir frá því að umbúðirnar hafi af umhverfissamtökum verið kallaðar „martröð endurvinnslumannsins“. Þær eru sérstök smíði þar sem botninn er úr málmi, lokið úr plasti, álfilmu er að finna undir lokinu og svo málmhúðaður pappastaukur. Forsvarsmenn Kellogg, framleiðanda Pringles, segja að prófanir með nýjar umbúðir standi nú yfir þó að sérfræðingar telji mögulega lausn ekki vera á þann veg að auðvelt yrði að endurvinna allar umbúðirnar. Um 90 prósent nýja stauksins er úr pappa og um 10 prósent er plastvörn sem ver flögurnar frá því að raki og súrefni komist í þær og skemmi bragðið. Svo sé verið að gera prófanir bæði með lok úr endurvinnanlegum pappa og plasti. Hönnun nýja stauksins hefur verið í þróun í einhverja tólf mánuði. Flögurnar eiga að þola um fimmtán mánuði í búðarhillum áður en bragðið fer að skemmast, en alls eru um þrjár milljónir Pringles-stauka framleiddir í Evrópu á hverjum degi.
Umhverfismál Matur Sælgæti Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira