Móðir Cristiano Ronaldo flutt með hraði á sjúkrahús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2020 11:30 Cristiano Ronaldo og móðir hans Dolores Aveiro eftir að hann vann ítalska bikarinn með Juventus. Getty/ Nicolò Campo Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Móðir knattspyrnumannsins Cristiano Ronaldo fékk heilablóðfall en er komin undir læknishendur samkvæmt fréttamiðlum frá Madeira. Dolores Aveiro er 65 ára gömul og hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið. Fréttamiðlar á Madeira segja að líðan hennar sé stöðug og að hún sé með meðvitund. Hún þurfi hins vegar að gangast undir fleiri rannsóknir. Sjúkrahúsið hefur þó ekki staðfest þessar fréttir. Cristiano Ronaldo's mother 'is rushed to hospital after suffering a stroke', media in her native Madeira claim https://t.co/PolihabmJz— Daily Mail Celebrity (@DailyMailCeleb) March 3, 2020 Cristiano Ronaldo er einn af fjórum börnum Dolores Aveiro en hún hafði náð náð sér eftir að hafa greinst með brjóstakrabbamein fyrir meira ein áratug. Dolores Aveiro var flutt á Dr Nelio Mendonca sjúkrahúsið klukkan fimm í morgun en hún býr á eyjunni Madeira í Atlantshafi sem heyrir undir Portúgal. Samkvæmt fréttunum frá Madeira þá fékk hún líklega blóðtappa. The mother of four's health scare come just a year after she announced she was 'fighting for her life.' The 65-year-old has previously battled breast cancer. We wish her a speedy recovery. Read more: https://t.co/JhGGyqDW1h#tukonews— Tuko.co.ke (@Tuko_co_ke) March 3, 2020 Dolores Aveiro fékk fyrst krabbamein árið 2007 en náði að sigra það. Í febrúar á síðasta ári greindi hún frá því að krabbameinið hefði tekið sig upp aftur. Hún lét þá fjarlægja hitt brjóstið og fór í geislameðferð. Cristiano Ronaldo segist eiga móður sinni mikið að þakka og að hún hafi fórnað sér fyrir hann. „Hún fór svöng að sofa svo að ég fengi að borða. Við áttum enga peninga og hún vann sjö daga vikunnar svo ég gæti orðið fótboltamaður.. Öll mín velgengni er tileinkuð henni,“ sagði Cristiano Ronaldo eins og sjá má hér fyrir neðan. Cristiano Ronaldo: "My mother has raised me by sacrificing her life for me. She slept hungry at night so that I can eat. We did not have money and she worked 7 days a week so that I could be a football player. My whole success is dedicated to her." pic.twitter.com/MNxYLbECjj— Football Tweet (@Football__Tweet) March 3, 2020
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Portúgal Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira